Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 66
starri@frettabladid.is Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, mat- reiðslumeistari og eigandi veitinga- staðarins Hnoss, ver alltaf jólunum með foreldrum sínum í Ólafsvík þar sem hún ólst upp. „Ég er frekar íhaldssöm þegar kemur að jóla- hefðum á aðfangadag, en hef aðeins mýkst með árunum. Mér finnst nauðsynlegt að hafa alltaf nóg af smákökum og konfekti á borðum, lagtertu í morgunmat með góðum kaffibolla og svo er möndlugrautur- inn hjá okkur í hádeginu. Við erum „team“ hamborgarhryggur en ég rétt narta í kjötið og borða þeim mun meira af öllu meðlæti með meira en nóg af sósu.“ Pakkarnir heilla enn að hennar sögn þótt hún sé orðin fertug. „Skemmtilegast er svo þegar við verjum jólunum með börnum bróður míns, það er svo hressandi að ég sé ekki sú eina sem er æst yfir gjöfum.“ Að öðru leyti snúast jólin um að hafa það notalegt með öllu fólkinu sínu. „Á aðventunni þykir mér nauðsynlegt að hitta vini og ná aðeins að njóta, þótt þetta sé annasamasti tími ársins hjá okkur kokkum. Kerti, spil, kampavín og kósíheit – og matur! Það er náttúrulega ekki hægt að fara í gegnum þennan tíma án þess að gera sem best við sig í mat og drykk.“ Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, eigandi Hnoss. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Lambatartar með hvítlaukssósu og Vesturós-osti Fyrir 4 300 g lambafillet, fituhreinsað 3 msk. skalotlaukur, fínt saxaður 1 msk. kapers 1 tsk. fiskisósa 4 msk. mild ólífuolía Lambafillet hreinsað mjög vel og skorið í teninga á stærð við græna baun. Skalotlauk, kapers, fiskisósu og ólífuolíu blandað saman ásamt salti og nógu af nýmöluðum svört- um pipar. Ekki verra ef þið eigið smávegis af þurrkuðu blóðbergi til að bæta út í. Svo er olíublöndunni hellt yfir kjötið og því leyft að standa í a.m.k. 30 mín. Smakkað til með salti, pipar og fiskisósu. Hvítlaukssósa 4-6 confit hvítlauksrif (sjá neðar) 2 msk. dijon sinnep 2 msk. sítrónusafi ½ teningur sveppakraftur 2 eggjarauður 4-5 dl olía salt, ef þarf Byrjið á að mauka saman hvítlauk, sinnep, sítrónusafa, sveppakraft og eggjarauður í matvinnsluvél eða blandara. Hellið svo olíunni í mjórri bunu rólega saman við þar til mæjónes verður til. Smakkið til með sítrónusafa og salti. Confit hvítlauksrif Það er tilvalið að gera nóg af þessu og eiga inni í ísskáp. Algjört nammi ofan á ristað brauð, út í sósur, í marineringar á kjöti, fiski og græn- meti – eða eitt og sér með nasl- plattanum. Hvítlauksrif afhýdd og sett í eldfast mót. Bragðlítil olía sett yfir rifin svo fljóti yfir. Bakað við 160°C í 1 klukkustund og kælt niður. Geymist vel í lokaðri krukku inn í ísskáp. Þegar rétturinn er borinn fram er hvítlaukssósa sett á disk, tartarinn þar ofan á og svo er Vesturós-ostur rifinn yfir. Gott er að skreyta með garðakarsa eða fínt saxaðri stein- selju og tilvalið að bera fram með ristuðu brauði, stökku kexi eða söltuðum kartöfluflögum. Lambatartar með hvítlaukssósu og Vesturós-osti er spennandi forréttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Verður að gera sem best við sig í mat og drykk Matreiðslumeistarinn Fanney Dóra Sigurjónsdóttir ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar í Ólafsvík. Kerti, spil, kampavín, kósíheit og matur eru ómissandi þættir á aðventunni hjá henni. Hér gefur hún lesendum uppskriftir að þremur spenn- andi forréttum. Grafinn lax í nýju hlut- verki þar sem hann er borinn fram með sýrðu selleríi, eplum og límónulaufum. Saltbökuð seljurót er borin fram í djúp- steiktri maístortillu. Vandaðir krossar á leiði Íslensk framleiðsla fyrir íslenskt veðurfar Leiðiskrossar 12 volt, 24 volt og 32 volt. Vönduð íslensk framleiðsla. Skemmuvegi 34 - 200 Kóp. Símar: 554 0661 - 699 2502 - 897 4996 44 fréttablaðið 2. desember 2022jól 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.