Fréttablaðið - 02.12.2022, Síða 67

Fréttablaðið - 02.12.2022, Síða 67
Grafinn lax með sýrðu selleríi, eplum og límónulaufum Fyrir 4 1 laxaflak, beinhreinsað og snyrt 100 g salt 50 g sykur 50 g púðursykur 2 msk. þurrkað blóðberg 2 msk. þurrkuð söl, fínt möluð 1 tsk. rósapipar, malaður 1 tsk. þurrkað dill 1 tsk. fennelfræ, möluð Salti, sykri og öllum kryddum blandað vel saman og stráð jafnt yfir flakið svo allt sé þakið blöndu. Plastið vel og geymið í ísskáp í 36-48 klst. Skolið þá flakið vel, þerrið og það er tilbúið til fram- reiðslu. Sýrt sellerí ½ búnt sellerí 2 dl eplaedik 2 dl vatn 100 g sykur 2 lárviðarlauf 1 rautt chili, skorið í 2-3 bita Sellerí skorið í litla teninga. Hitið upp edik, vatn, sykur, lárviðarlauf og chili. Þegar suðan er komin upp og sykurinn leystur upp er vökv- anum hellt yfir selleríið og látið standa í kæli a.m.k. yfir nótt. Edikið er svo hægt að nota til að smakka til sósur, í salatdressingar eða til að sýra aðra hluti. Límónulaufssósa 5 dl bragðlítil olía 7-10 límónulauf 5-6 kóríander-stilkar og lauf 2 cm bútur engifer 1 stilkur sítrónugras 2 límónur, börkur 2 msk. ristaðar kókosflögur Setjið allt saman í blandara og vinnið þar til allt er vel maukað. Setjið til hliðar. 2 eggjarauður 2 msk. dijon sinnep 2 límónur, safinn 1 tsk. fiskisósa Setjið í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið olí- unni rólega út í í mjórri bunu þar til majónes myndast, hægt að þynna út með smávegis af köldu vatni. Smakkið til með límónusafa, salti og fiskisósu. Þegar rétturinn er borinn fram: Skerið laxinn í þunnar sneiðar, flysjið og skerið grænt epli í litla teninga og blandið út í mæjónesið ásamt sýrða selleríinu. Mér finnst fallegt að setja sósuna í botninn á skál eða á fallegan disk og raða laxasneiðum smekklega þar ofan á. Ég ríf smá límónubörk yfir og skreyti með fersku kóríander eða dilli. Saltbökuð seljurót – „ceviche style“ Fyrir 4 1 stk. seljurót 500 g hveiti 170 g sjávarsalt vatn Blandið saman hveiti, salti og nægilegu vatni til að mynda deig- kúlu sem hægt er að móta utan um seljurótina. Bakið við 180°C í 60 mínútur og leyfið að kólna alveg. Það er tilvalið að gera þetta daginn áður en bera á réttinn fram. Mandarínu „vinaigretta“ 2 mandarínur, safi og börkur 2 límónur, safi og börkur 1 msk. dijon sinnep 1 msk. agave sýróp 100 ml. matarolía 1 msk. capers þunnt skorinn rauðlaukur eftir smekk Notað er rifjárn á börkinn og svo djúsað saman í skál, sinnep og agave er blandað út í skálina. Síðan er matarolíunni hellt hægt og varlega í skálina meðan verið er að píska þar til að vinaigrettan þykknar. Sellerírót er skorin í smá teninga og maríneruð í vinai grettu, capers er síðan blandað saman við og mjög þunnt skornum rauðlauk. Við berum réttinn fram í djúpsteiktri maís tortillu og setjum mandarínulauf, chili og kóríander ofan á. n 2. desember 2022 jól 2022 fréttablaðið 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.