Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 16

Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 16
Guðjón fór yfir skólpsöguna í miðborginni síðustu 100 ár og var fjöl- menni mætt til að hlusta og fræðast. MYNDIR/ JÓHANNA RAKEL. Veitur stóðu fyrir afar vel heppnaðri sögugöngu um fráveituna í miðborginni í síðustu viku. Mikill áhugi var á göngunni sem bar yfir- skriftina Frá skítalækjum til fráveitu og lýðheilsu, en yfir 130 fróðleiksfúsir göngu- garpar fræddust um skólp- söguna. benediktboas@frettabladid.is SAMFÉLAG Gangan Frá skítalækj- um til fráveitu og lýðheilsu, undir stjórn Guðjóns Friðrikssonar sagn- fræðings, fór fram í síðustu viku og komu yfir hundrað manns til að fræðast um skólpsögu miðbæjarins. Í göngunni rakti Guðjón skólpsögu miðborgarinnar síðustu 100 árin. Gangan hófst við Landakotsspít- ala en það voru einmitt nunnurnar í Landakoti sem létu fyrst leggja skólp lögn ofan af hæðinni, niður Ægisgötuna og í sjó fram, árið 1902. Fjallað var um þann tíma þegar skólp rann í opnum rennum eða jafnvel eftir götunum sjálfum og tildrög og sögu þeirra miklu ræsa sem leystu skítalækina af hólmi og stórbættu lýðheilsu. Göngunni lauk í Ráðhúsi Reykja- víkur þar sem boðið var upp á heitt kakó og veitingar og gestum gafst kostur á að skoða bók Guðjóns, Cloacina – Saga fráveitu. Gangan var haldin í tilefni af alþjóðlegum klósettdegi Sam- einuðu þjóðanna 19. nóvember, en þá er leitast við að beina sjónum Fráveitusagan heillaði hundruð Reykvíkinga Mannskapurinn var vel búinn á göngunni. Hún er bara svo falin því hún er öll annað hvort neðanjarðar eða neðansjávar. Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur að mikilvægi góðrar fráveitu fyrir samfélag, umhverfi og heilsu fólks. Guðjón segir að fráveitan sé ekki síður mikilvægur hluti innviða borgarinnar en heilbrigðiskerfið, rafmagnið eða hitaveitan, svo að dæmi séu tekin. „Hún er bara svo falin því hún er öll annað hvort neðanjarðar eða neðansjávar, svo fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir umfangi hennar og hvað hún er mikilvæg.“ Í langri sögu fráveitunnar í höf- uðborginni segir Guðjón að mörg kaflaskil hafi orðið. „Ein þau helstu urðu þegar ákveðið var að leggja endanlega holræsi um allan bæinn 1911.“ „Þá var lagður á sérstakur skattur til að það yrði framkvæmt. Þetta kom ekki ofan frá því íbúarnir voru farnir að skora á bæjarstjórn að leggja holræsi í götur og buðust til að borga á móti,“ segir Guðjón. „Önnur merk kaf laskil urðu svo á árunum 1986 til 2005 þegar hætt var að veita skólpinu í fjörurnar og það leitt langt á haf út eftir að fara í gegnum hreinsunarstöðvar,“ segir Guðjón Friðriksson. n SKRÁNINGARFESTUR: Til og með 20. desember, 2022 SKRÁNING: opnihaskolinn.is NÁNARI UPPLÝSINGAR: magnavita.is Opni háskólinn í HR í samstarfi við Magnavita býður upp á eins árs nám fyrir fólk sem er um það bil að ljúka eða hefur lokið föstu starfi. Námið er markvisst, skemmtilegt og umbreytandi. Því er ætlað að efla hreysti, lífsfyllingu, félagsleg tengsl og virkni fólks á þriðja æviskeiði. – Námið hefst á heilsu-, þol- og styrktarmati nemenda; stöðumat er í upphafi og endurmat við útskrift – Mikið er um hópavinnu í náminu, en það er þó einnig einstaklingsmiðað – Námið byggir á rannsóknum og gagnreyndri þekkingu – Framúrskarandi kennarar stýra hverju námskeiði og valdir sérfræðingar eru gestafyrirlesarar Námskeiðin eru tíu og hvert þeirra er þriggja daga langt. Kennt er alla þriðjudaga kl. 9:15 til 15:00. Námið spannar tvær annir; janúar til apríl á vorönn 2023 og september til desember á haustönn 2023. FYRIR HVERJA: 55 til 75 ára fólk sem vill fjárfesta í sjálfu sér HVENÆR: Einu sinni í viku á vorönn 2023 og haustönn 2023 HVAR: Háskólinn í Reykjavík, Opni háskólinn á 2. hæð MARKMIÐ: Fjölga góðum, heilbrigðum og spennandi æviárum Þú ert góð fjárfesting 16 Fréttir 3. desember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.