Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 47

Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 47
Hugleiddu ef þú gætir öðlast skarp- an huga, laserfókus og sneggra minni, og á sama tíma jafnframt upplifað rósemd, gott skap og vellíðan, jafnvel undir álagi – og allt án örvandi efna. Anna Björg Hjartardóttir Bætiefnið Brain Fuel Noo­ tropics frá Lifestream er frá­ bært fyrir þau sem eru undir miklu álagi vegna streitu, kulnunar eða örmögnunar. Einnig fyrir þau sem liggja í próflestri. „Brain Fuel Nootropics frá Life­ stream róar hugann við álags­ og frammistöðukvíða, ásamt því að skerpa fókus og árvekni og er góð hjálp við heilaþoku og streitu. Þetta einstaka bætiefni er frábær lausn í álagsvinnu og löngum verk­ efna­ og próflestri, eins og margir standa frammi fyrir nú í lok skóla­ ársins,“ segir Anna Björg Hjartar­ dóttir, eigandi og framkvæmda­ stjóri Celsus sem flytur inn lífrænu bætiefnin frá Lifestream. Hún hefur upplifað mikla ánægju og þakklæti frá þeim sem reynt hafa Brain Fuel Nootropics. „Þau eru sammála um hversu áreynslulaust það er að halda athyglinni til lengri tíma og líða vel með verkefnin, og að finna þessa þægilegu ró í huga og líkama,“ greinir Anna Björg frá. Hún segir Brain Fuel jafnframt gagnast þeim vel sem lent hafa í örmögnun og kulnun eða eru undir miklu álagi og streitu, enda sé vitað að slíkt kemur illa niður á heilsu, lífsgæðum og gleði. „Hugleiddu ef þú gætir öðlast skarpan huga, laserfókus og sneggra minni, og á sama tíma jafnframt upplifað rósemd, gott skap og vellíðan, jafnvel undir álagi – og allt án örvandi efna. Þannig er virkni Brain Fuel Nootropics; það eykur næringu til heilans, eykur skýrleika, fókus, og orku í allt að fimm klukkustundir,“ segir Anna Björg. Ráðlagður dagskammtur af Brain Fuel Nootropics er eitt til tvö hylki á dag. „Vert að nefna að heilinn myndar ekki þol við Brain Fuel. Niðurstöður rannsókna sýna að sama virkni og árangur er af einu hylki sem tekið er daglega í upp­ hafi eins og sex mánuðum síðar,“ upplýsir Anna Björg. Áreynslulaus þægileg einbeiting Brain Fuel Nootropics er einstakt meðal orkufæðubótarefna. Virkni finnst fljótt, eða innan aðeins einnar klukkustundar. „Brain Fuel inniheldur einnig Spirulina (Arthrospira platensins), hina fullkomnu ofurfæðu náttúr­ unnar sem er oft nefnd fjölvítamín náttúrunnar og er full af orku­ ríkum næringarefnum. Spirulina hefur frá upphafi, og er enn, eitt söluhæsta bætiefnið hjá Life­ stream,“ segir Anna Björg. Jafnframt því að vera náttúru­ legt heildrænt fjölvítamín og stein­ efni fyrir daglega orku og vellíðan eflir Spirulina ónæmiskerfið og bætir súrefnismettun í blóðinu,“ útskýrir Anna Björg. Spirulina í Brain Fuel Nootro­ Eflir heilaskerpu, orku og andlega frammistöðu Friðrik Karlsson, gítarleikari í Mezzoforte og Stjórninni, notar Brain Fuel Nootropics með góðum árangri og segir bæti- efnið skerpa hugsun og jafna orku. MYND/pétur fjelDsteD Anna Björg Hjartardóttir er eigandi og framkvæmda- stjóri Celsus sem flytur inn bætiefnin frá Lifestream. MYND/AÐseND Brain Fuel Nootropics: n Hækkar ekki blóðþrýsting eða hjartslátt. n Engin örvandi efni. n Ekkert koffín, 100 prósent vegan. n Gefur skerpu og viðheldur andlegum skýrleika, fókus og heilaorku. n Veitir hjálp við að róa hugann við álags- og frammistöðu- kvíða ásamt því að viðhalda skörpum fókus og árvekni. n Innihald: enXtra (Alpinia galanga) 150 mg, Spirulina (Arthrospira platensis) 410 mg. n Inntaka: 1–2 hylki daglega eða eftir þörfum klukkustund fyrir álag. „ég heyrði svo góð ummæli frá vini mínum um Brain fuel frá life stream að ég ákvað að prófa það sjálfur. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa, þetta er frábært bætiefni sem gefur góða líðan, jafna orku og dregur verulega úr heilaþoku og skerpir hugsunina. ég mæli með þessu í hástert.“ friðrik Karlsson, tónlistarmaður pics inniheldur einnig nauðsynleg B­vítamín, karótín, ómega og andoxunarefni fyrir heilbrigða frumuorku. Jafnframt GLA­fitusýr­ ur sem eru þekktar fyrir mikilvægi sitt þegar kemur að heilastarfsemi og fjölmargri annarri starfsemi, eins og húð og hári. „Það var dr. David Horrobin sem gerði merkar uppgötvanir um mikilvægi GLA­fitusýra fyrir heilastarfsemi og ónæmiskerfið. Mikilvægt er að huga að því að fá góða og helst lífræna næringu fyrir alhliða starfsemi líkamans, hugann og andlega líðan. Life­ stream framleiðir öll sín bætiefni úr eingöngu lífrænum innihalds­ efnum sem þýðir að líkaminn tekur upp og þekkir næringuna sem fæðu og næringarefnin vinna saman til betra heilbrigðis,“ greinir Anna Björg frá. Með vísindalegum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að enXtra®, sem er virka efnið í jurtinni, hjálpi til við að efla vitræna starfsemi heilans á náttúrulegan hátt. „Segja má að enXtra® (Alpinia galanga) sé hið fullkomna elds­ neyti fyrir heilann. Það er einstakt „nootropic“­innihaldsefni úr plöntu sem skerpir starfsemi heil­ ans, andlega einbeitingu og er auk þess orkugefandi en skjót virkni Brain Fuel Nootropics getur varað í allt að fimm klukkustundir,“ upp­ lýsir Anna Björg. n Fæst í apótekum, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaupum, Grænni heilsu og í vefverslun celsus.is Sjá meira á celsus.is. Sími 551-5995. ALLT kynningarblað 3LAUGARDAGUR 3. desember 2022
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.