Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 55

Fréttablaðið - 03.12.2022, Síða 55
Umsóknarfrestur er til og með 28. desember nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Tvö spennandi störf í hringrásarhagkerfinu Úrvinnslusjóður gegnir mikilvægu og spennandi hlutverki í hringrásarhagkerfinu. Við leitum að tækni- eða viðskiptamenntuðum einstaklingi með haldgóða rekstrarþekkingu í starf rekstrarstjóra og fjölhæfum lögfræðingi með áhuga á samskiptum í starf samskiptafulltrúa. Rekstrarstjóri Helstu verkefni og ábyrgð • Gerð rekstraráætlana • Þróun kostnaðarlíkana • Skýrslugjöf til opinberra aðila, samstarfsfélaga o.fl. • Framsetning á gögnum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði, tæknifræði, viðskiptafræði eða hagfræði • Þekking og reynsla af kostnaðarútreikningum og kostnaðarlíkönum • Þekking og reynsla af hugbúnaði við gagnavinnslu og framsetningu gagna s.s. Power BI og Excel • Lipurð í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku, jafnt í töluðu sem rituðu máli • Áhugi á umhverfis- og endurvinnslumálum er kostur Samskiptafulltrúi Helstu verkefni og ábyrgð • Svörun erinda sem berast stofnuninni, umsagnir og álitsgerðir • Ráðgjöf til stjórnenda um lögfræðileg atriði og samskipti við ytri aðila • Meta og greina þarfir fyrir upplýsingar og fræðslu • Samstarfsverkefni með innlendum og erlendum aðilum á sviði kynningar- og fræðslumála • Umsjón með textaskrifum á vefsvæði, fræðsluefni og öðru útgefnu efni • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Lögfræðimenntun, reynsla í upplýsingamiðlun æskileg • Hæfni til að miðla efni til starfsfólks og ytri aðila • Lipurð í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta • Áhugi á umhverfis- og endurvinnslumálum er kostur hagvangur.is Úrvinnslusjóður sér um umsýslu og ráðstöfun úrvinnslugjalds með það að markmiði að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnýtingu úrgangs og endanlega förgun spilliefna með hliðsjón af umhverfislegum ávinningi. Úrvinnslugjaldið er notað til að stuðla að sem mestri endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs. Úrvinnslusjóður semur um úrvinnslu úrgangs á grundvelli útboða eða verksamninga eftir því sem við á. Sótt er um störfin á hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.