Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 59

Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 59
Ábyrgð og verkefni Mannauðstengd stefnumótun og áætlanagerð Tryggja árangursríka framkvæmd mannauðsstefnu Greina þörf fyrir ráðningar, þjálfun og þróun starfsmanna Gera mannaflaspár og launaáætlanir Þróa mannauðsferli og mannauðskerfi fyrirtækisins Vinna við kjarasamninga og samskipti við stéarfélög Stuðla að öflugri liðsheild og jákvæðri menningu Samskipti og upplýsingagjöf innan og utan fyrirtækisins • • • • • • • • Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur Fimm ára reynsla af stjórnun, helst í mannauðsmálum Reynsla af vinnu með staðla og úektum á þeim Þekking á vinnumarkaði og kjarasamningum Hæfni til að leiða teymi og styðja stjórnendur Frumkvæði, lausnamiðað viðhorf og umbótavilji Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Go vald á íslensku og ensku • • • • • • • • Frekari upplýsingar um starfið veitir Smári Kristinsson í tölvupósti á netfangið smari.kristinsson@alcoa.com eða í síma 843 7728. Í samræmi við jafnréisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvair til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 19. desember. Framkvæmdastjóri mannauðsmála Alcoa Fjarðaál leitar að hugmyndaríkum og lausnamiðuðum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra mannauðsmála. Alcoa Fjarðaál er ei„ af stærstu iðnfyrirtækjum landsins með um 540 fastráðna starfsmenn í mjög ‡ölbrey„um störfum. Framkvæmda- stjóri mannauðsmála leiðir öflugt mannauðsteymi sem veitir margvíslega þjónustu og vinnur markvisst að þróun mannauðs í fyrirtækinu. Framkvæmdastjórinn er tengiliður við móðurfélagið í mannauðsmálum og situr í framkvæmdastjórn Fjarðaáls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.