Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 60

Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 60
Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir matreiðslumeistara til starfa í mötuneyti skólans frá áramótum. Viðkomandi þarf að hafa full réttindi sem matreiðslumaður, eiga auðvelt með að vinna með ungu fólki í líflegu umhverfi framhaldsskólans og hafa framúrskarandi samskiptahæfni. Mjög mikilvægt er að viðkomandi sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og hafi góða skipulagshæfni. Tekið er við umsóknum í gegnum starfatorg.is og skal náms- og starfsferilsská fylgja með innsendri umsókn ásamt sakavott- orði og þeim gögnum í viðhengi sem umsækjendur telja skipta máli í ráðningarferlinu. Skulu innsend gögn vera á íslensku. Einungis innsend gögn verða lögð til grundvallar ráðningu og ráða vali þeirra sem verða kallaðir í starfsviðtal. Í samræmi við jafnréttisáætlun skólans er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Magnús Héðinsson framkvæmdastjóri Hótel – og matvælaskólans. Helstu verkefni og ábyrgð • stýra mötuneyti skólans og skipuleggja innkaup • undirbúa, elda og ganga frá eftir málsverði nemenda og starfsfólks • undirbúa veitingar fyrir viðburði á vegum skólans • vinna að góðri hráefnisnýtingu á samvinnu við Hótel- og matvælaskólann Unnið er í dagvinnu en utan reglulegs starfstíma skólans getur vinnutími verið sveigjanlegur. Hótel og matvælaskóli Íslands er innan Menntaskólans í Kópavogi. Í skólanum er framúrskarandi aðstaða fyrir nemendur og starfsfólk. Starfsaðstaða í mötuneyti skólans er framúr- skarandi ásamt öðrum aðbúnaði starfsfólks. Menntaskólinn í Kópavogi er framhaldsskóli sem kennir samkvæmt áfangakerfi og býður upp á kennslu til stúdentsprófs á bóknámsbrautum, ásamt kennslu á iðn- og verknámsbrautum á matvælasviði og í leiðsögn. Um 100 starfsmenn starfa við skólann og nemendur eru um 900. faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að leiða viðskiptasvið fyrirtækisins • • • • • • • • • • • • • • Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af stjórnun fjármála Reynsla af markaðsmálum, upplýsingatækni og viðskiptaþróun kostur Hæfni til að halda kynningar á íslensku og ensku Háskólamenntun sem nýtist í starfi Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki Skipulagshæfni og reynsla af áætlanagerð Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Helstu verkefni Umsjón með deildum sviðsins í samvinnu við deildarstjóra Umsjón með viðskiptaþróun fyrirtækisins Umsjón með daglegri starfsemi á skrifstofu Faxaflóahafna sf. og stýring verkefna Gerð og frágangur stjórnendaupplýsinga og kynningar fyrir stjórn Umsjón með gerð fjárhagsáætlunar og eftirlit með samningum á sviði rekstrar Umsjón með arðsemisútreikningum og gerð viðskiptaáætlana Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin af yfirmanni og falla innan eðlilegs starfsviðs hans Viltu vera hluti af góðri liðsheild? Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 75 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Viðskiptasvið er eitt af stoðsviðum í skipuriti Faxaflóahafna og þar starfa sjö manns. Sviðsstjóri heyrir beint undir hafnastjóra. Starfsmaðurinn mun hafa aðstöðu á skrifstofu Faxaflóahafna að Tryggvagötu 17 í Reykjavík. Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri gunnart@faxafloahafnir.is Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 18. desember n.k. Sviðsstjóri viðskiptasviðs 12 ATVINNUBLAÐIÐ 3. desember 2022 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.