Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 96

Fréttablaðið - 03.12.2022, Side 96
 n Við tækið Það þarf ekkert að hrósa Herði. Hann er með allt sitt á hreinu og fáir betri en hann. Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Simpson-fjölskyldan 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.50 30 Rock 14.10 Franklin & Bash 14.50 GYM 15.15 Jólaboð Evu Eva Laufey býður áhorfendum heim í glæsilegt jólaboð og sýnir okkur hvernig hægt er að galdra fram sannkallaða há- tíðarrétti. 15.45 Masterchef USA 16.25 Leitin að upprunanum 17.10 Idol 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.40 Amma Hófí 21.20 Identity Thief 23.05 All My Life 00.35 Archenemy 02.00 Hunter Street 02.25 Simpson-fjölskyldan 02.45 30 Rock 03.05 Jólaboð Evu 08.00 Tumi litli - ísl. tal 09.15 Bubbi byggir - ísl. tal 10.15 Dr. Phil (6.160) 10.55 Dr. Phil (7.160) 11.35 Bachelor in Paradise 12.55 The Block 13.55 Survivor 15.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 15.05 Tilraunir með Vísinda 15.15 Ávaxtakarfan 15.30 Over the Hedge - ísl. tal 16.50 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 17.30 American Auto Bandarísk gamansería sem gerist í höfuðstöðvum bandarísks bílaframleiðanda í Detroit. 17.55 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 18.55 Venjulegt fólk 19.30 Á inniskónum Skemmtileg- ur tónlistar- og spjallþáttur þar sem íslenskir tónlistar- menn fara yfir tónlistarferil sinn. 20.40 The Holiday Rómantísk jóla- mynd frá 2006. 23.00 Hummingbird 00.40 Blades of Glory 02.10 Blue Story Timmy er feiminn, klár en saklaus og upp- burðarlítill ungur strákur frá Deptford sem sækir skóla í Peckham í Lundúnum. 03.40 Tónlist Hringbraut 18.30 Vísindin og við (e) Vís- indin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. 19.00 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. (e) 19.30 Eyfi + (e) Eyjólfur Krist- jánsson fær til sín góða gesti sem taka með honum lagið. 20.00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rann- sóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20.30 Vísindin og við (e) 21.00 Bíóbærinn (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Ævar vísindamaður 10.30 Heimilistónajól 10.55 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann 11.25 Hraðfréttir 10 ára 11.55 Vikan með Gísla Marteini 12.50 Kiljan 13.30 Upp til agna 14.30 HM stofan 14.50 Holland - Bandaríkin Bein útsending. 16.50 HM stofan 17.10 Jólin hjá Claus Dalby 17.20 Landinn 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Lesið í líkamann 18.18 Jólamolar KrakkaRÚV 18.24 Jólin með Jönu Maríu 18.30 Randalín og Mundi - Dagar í desember 18.40 Sætt og gott - jól 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Randalín og Mundi - Dagar í desember Gréta Hansen 19.50 Jólaminningar 20.00 Hraðfréttir 10 ára 20.30 Jólin hennar Körlu Karlas Kabale Dönsk jólamynd fyrir alla fjölskylduna um hina tíu ára gömlu Körlu. 22.00 Evrópskir kvikmyndadagar. Faðir minn, Toni Erdmann 00.40 Nærmyndir - Bréfritarinn- Talking Heads. A Lady of Letters Margrómuð eintöl Alans Bennetts í nýrri útgáfu. 01.10 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.35 Náttúruöfl 11.40 B Positive 12.00 Nágrannar 13.30 Nágrannar 13.50 30 Rock 14.35 City Life to Country Life 15.20 Kviss 16.05 The Good Doctor 16.45 Jamie. Together at Christ- mas 16.50 60 Minutes 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Lego Masters USA 19.40 Magpie Murders 20.25 Gasmamman 21.15 Blinded 22.10 The Drowning 22.55 Afbrigði 23.20 Signora Volpe Emilia Fox fer með aðalhlutverkið. Sylvía er reynslubolti hjá bresku leyniþjónustunni en ætlar nú að hefja nýtt líf á hinni undurfögru Ítalíu. 00.50 Pennyworth 01.40 B Positive 02.00 30 Rock 02.45 City Life to Country Life 03.30 Náttúruöfl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Stórfljót heimsins - Missis- sippi 10.50 Græn jól Susanne 11.00 Silfrið 12.10 Örkin 12.40 Í fótspor gömlu pólfaranna 13.10 Jólin koma Kristjana Stefánsdóttir og Þorsteinn Einarsson. 13.30 Jólin hjá Mette Blomster- berg 14.00 Hljómskálinn 80’s 14.30 HM stofan 14.50 Frakkland - Pólland Bein útsending. 16.50 HM stofan 17.15 Opnun Elín Hansdóttir og Haraldur Jónsson. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Jólaævintýri Þorra og Þuru 18.35 Randalín og Mundi - Dagar í desember 18.45 Jólalag dagsins Bestu stundirnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Randalín og Mundi - Dagar í desember Snákurinn. 19.50 Jólaminningar 20.00 Landinn 20.30 Carmenrúllur Carmen Curlers Frumkvöðlahjónin Axel og Birthe byrja með hugmynd að hárrúllum sem verður fljótlega að stórfyrir- tæki sem malar gull. 21.30 Evrópskir kvikmyndadagar. Hvert ferðu, Aida? Quo Vadis, Aida? 23.10 Silfrið 00.10 Dagskrárlok 08.00 The Grinch - ísl. tal 09.30 Dr. Phil (8.160) 10.10 Dr. Phil (9.160) 10.50 Dr. Phil (10.160) 11.30 Bachelor in Paradise 12.50 The Block 13.50 Top Chef 15.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 15.05 Tilraunir með Vísinda Villa 15.15 Ávaxtakarfan 15.30 Stubbur stjóri - ísl. tal 17.05 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 17.30 American Auto 17.55 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.55 Kenan 19.25 Heima 19.50 Jólastjarnan 2022 20.25 Venjulegt fólk 21.00 Law and Order. Organized Crime 21.50 Yellowstone 22.40 The Handmaid’s Tale 23.40 From 00.40 Law and Order. Special Vic- tims Unit 01.25 Chicago Med 02.10 The Rookie 02.55 Cobra 03.40 The Bay 04.30 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bóka- flokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Bókahornið Bókahornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas @frettabladid.is HM hefur verið veisla á að horfa. Auðvitað er allt hörmulegt utan­ vallar eins og fjallað hefur verið um en innanvallar hefur HM verið frá­ bært. Og HM er skilað í stofur lands­ manna með miklum sóma. Lýsendur keppninnar eiga allir hrós skilið. Þorkell Gunnar, Einar Örn, Hörður Magnússon og ung­ stirnið Gunnar Birgisson hafa staðið vaktina og maður situr límdur niður í sófanum og hlustar og horfir. Ég skil vel að Einar fái að lýsa úrslitaleiknum. Það er einhver þæg­ indi að hlusta á hann lýsa íþróttum. Þorkell er vel máli farinn og viður­ eign Bandaríkjanna og Íran var frábær lýsing. Spennan skilaði sér í gegnum heimabíóið með faglegum hætti. Það þarf ekkert að hrósa Herði. Hann er með allt sitt á hreinu og fáir betri en hann. Gunnar Birgisson er svo einn af okkar efnilegustu lýs­ endum. RÚV má eiga að lýsingarnar eru upp á 10. n Bragðgóðar lýsingar HM er veisla. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Tekst piparsveini í paradís að para sig við dís? Þetta orðagrín myndi ef til vill ganga upp ef þættirnir um Piparsveininn hefðu ekki tekið neinum breytingum frá því í fyrstu þáttaröð, en þegar piprað er í para­ dís vandast málin greinilega tölu­ vert. Í þessum þáttum, sem sýndir eru á Sjónvarpi Símans, takast á keppendur úr fyrri þáttaröðum af Piparsveininum og Piparjúnkunni í harðri keppni við að finna ástina í þar til gerðri paradís í Mexíkó. Hver hreppir rósirnar í þetta skipti? Eru rósir yfirleitt gefnar lengur? Hvaða fólk er þetta? Er raun veru leikasjónvarp nokkur vett­ vangur til að finna sanna ást? Öllum þessum spurningum er ábyggilega svarað í nýjasta þætti Piparsveins­ ins í paradís. n Piparsveinn í paradís Ógurlega smekkleg markaðsetning. 64 3. desember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 3. desember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.