Rökkur - 01.08.1930, Page 41

Rökkur - 01.08.1930, Page 41
RÖKKUR 87 var þá alveg í máli eins og greif- inn, „þjófurinn er dauSur, en hvaS sem því líSur, hann er guSsonur > minn og hefir ætí'S fremur mátt heita skelmir en illvirki; eg vil þess vegna ekki láta hann verSa opinberlega svívirtan, enda kenni eg líka í brjósti um vesalings for- eldrana hans. Eg ætla aö grafa hann sjálfur fyrir dögun úti i trjágarSinum, svo þetta verSi ekki hljóSbært. Fá mér lakiS, eg ætla aS sveipa því utan um likiS og dysja hann svo eins og hund“. Greifafrúin fékk honum lakiS. „Veistu hvaS“, mælti þjófurinn ennfremur, „mér dettur í hug aS sýna eSallyndi, láttu mig líka fá hringinn, þessi ógæfusami maSur hefir hætt til lífi sínu, þaS er best hann fái hringinn meS sér i gröf- ina.“ Greifafrúin vildi ekki synja manni sínum og þó henni væri þaS nauSugt, þá dró hún samt hringinn af fingri sér og fékk honum. Þjófurinn fer burt meS hvorttveggja og komst slysalaust heim áSur en greifinn hafSi aflok- iS grafara-vinnu sinni. ÞaS var ekki laust viS, aS greif- inn yrSi sneypulegur ,í fráman, þegar meistaraþjófurinn kom til hans morguninn eftir og færSi honum lakiS og hringinn. „Ertu göldróttur ?“, spurSi greifinn »>Hver hefir tekiS þig upp úr gröfinni, þar sem eg lét þig niS- ur, og gert þig lifandi á ný aftur ?*“ „ÞaS var aldrei eg, sem þér grófuS“, svaraSi þjófurinn, „held- ur var þaS manngarmurinn, sem hékk í gálganum“, og sagSi hon- um því næst frá öllu meS atvik- um, og varS greifinn þá aS kann- ast viS, aS hann væri slunginn og slægvitur þjófur. „En þú ert ekki búinn aS bíta úr nálinni meS þaS enn“, bætti hann viS, „þriSja þrautin er eftir og takist þér ekki aS yfirstíga hana, þá stoSar þig alt þetta ekki hiS minsta.“ Meistaraþjófurinn glotti viS og svaraSi engu. Þegar dimt var orSiS af nóttu kom hann meS Iangan poka á baki, böggul undir hendinni og hélt á ljóskeri. Hann hélt rakleiS- is til þorpskirkjunnar. í pokanum hafSi hann lifandi krabba, en stutt vaxkerti í bögglinum. Hann settist niSur í kirkjugarSinn, tók upp einn krabba og klesti yaxkerti á bak honum, kveikti síSan á kert- inu, setti krabbann niSur á jörS- ina og lét hann skríSa. Svo tók hann upp annan til úr pokanum og gerSi á sömu leiS viS hann og hélt þessu áfram þangaS til eng- iun var eftir og pokinn tómur. Því næst fór hann í síSan, svartan slopp, áþekkan munkakufli, og límdi grátt skegg á höku sér. Þeg- ar hann svo var orSinn torkenni- legur meS öllu, tók hann pokann,

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.