Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 41

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 41
RÖKKUR 87 var þá alveg í máli eins og greif- inn, „þjófurinn er dauSur, en hvaS sem því líSur, hann er guSsonur > minn og hefir ætí'S fremur mátt heita skelmir en illvirki; eg vil þess vegna ekki láta hann verSa opinberlega svívirtan, enda kenni eg líka í brjósti um vesalings for- eldrana hans. Eg ætla aö grafa hann sjálfur fyrir dögun úti i trjágarSinum, svo þetta verSi ekki hljóSbært. Fá mér lakiS, eg ætla aS sveipa því utan um likiS og dysja hann svo eins og hund“. Greifafrúin fékk honum lakiS. „Veistu hvaS“, mælti þjófurinn ennfremur, „mér dettur í hug aS sýna eSallyndi, láttu mig líka fá hringinn, þessi ógæfusami maSur hefir hætt til lífi sínu, þaS er best hann fái hringinn meS sér i gröf- ina.“ Greifafrúin vildi ekki synja manni sínum og þó henni væri þaS nauSugt, þá dró hún samt hringinn af fingri sér og fékk honum. Þjófurinn fer burt meS hvorttveggja og komst slysalaust heim áSur en greifinn hafSi aflok- iS grafara-vinnu sinni. ÞaS var ekki laust viS, aS greif- inn yrSi sneypulegur ,í fráman, þegar meistaraþjófurinn kom til hans morguninn eftir og færSi honum lakiS og hringinn. „Ertu göldróttur ?“, spurSi greifinn »>Hver hefir tekiS þig upp úr gröfinni, þar sem eg lét þig niS- ur, og gert þig lifandi á ný aftur ?*“ „ÞaS var aldrei eg, sem þér grófuS“, svaraSi þjófurinn, „held- ur var þaS manngarmurinn, sem hékk í gálganum“, og sagSi hon- um því næst frá öllu meS atvik- um, og varS greifinn þá aS kann- ast viS, aS hann væri slunginn og slægvitur þjófur. „En þú ert ekki búinn aS bíta úr nálinni meS þaS enn“, bætti hann viS, „þriSja þrautin er eftir og takist þér ekki aS yfirstíga hana, þá stoSar þig alt þetta ekki hiS minsta.“ Meistaraþjófurinn glotti viS og svaraSi engu. Þegar dimt var orSiS af nóttu kom hann meS Iangan poka á baki, böggul undir hendinni og hélt á ljóskeri. Hann hélt rakleiS- is til þorpskirkjunnar. í pokanum hafSi hann lifandi krabba, en stutt vaxkerti í bögglinum. Hann settist niSur í kirkjugarSinn, tók upp einn krabba og klesti yaxkerti á bak honum, kveikti síSan á kert- inu, setti krabbann niSur á jörS- ina og lét hann skríSa. Svo tók hann upp annan til úr pokanum og gerSi á sömu leiS viS hann og hélt þessu áfram þangaS til eng- iun var eftir og pokinn tómur. Því næst fór hann í síSan, svartan slopp, áþekkan munkakufli, og límdi grátt skegg á höku sér. Þeg- ar hann svo var orSinn torkenni- legur meS öllu, tók hann pokann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.