Rökkur - 01.06.1931, Page 1
ALÞÝÐLEGT TÍMARIT
Nýr flokkur
STOFNAÐ í WINNIPEG 1922
II. Reykjavík 1931 2. li.
Bókamenn!
Hjá bóksöluni um land alt fæst: Steingrímur Thor-
steinson: Ritsafn 1. (Ljóðaþ. I, Sawitri, Æfintýrabókin,
alls ea. 330 bls.). Yerð í skrautbandi ineð 2 myndum,
kr. 10.00. Stgr. Th.: Ritsafn II. (Ljóðaþ. II, Sakúntala,
Saga frá Sandhólabygðinni, Alpaskyttan, R.-H.-ríma,
alls ca. 430 bls.). Yerð í skrautbandi með mynd kr. 10.00.
Fást hjá bóksölum um land alt eða frá afgreiðslu
Rökkurs, í rauðum og brunum lit. Einstök verk safns-
ins fást einnig sérstök.
VerS kr. 5.00 árg. Sími: 1558.
Fj'rirfram greiSsla. Pósthólf: 956.
LágmarksstærS: 10 arkir.
Útgefandi:
AXEL THORSTEINSON,
Sellandsstig 20. Reykjavík.