Rökkur - 01.06.1931, Side 2

Rökkur - 01.06.1931, Side 2
R O K K U R Efni þessa heftis: ■ Er ný styrjöld í aSsigi? Hermálin frá sjónarmiði Þjóðverja. Merkur stjórnmálamaður (Thomas Gosgrave). Bretland árið sem leið. Spánn ár- ið sem leið. Svíþjóð árið sem leið. Jafnaðarmannastjórnin breska. Frá Frakklandi. 70.000 smálesta skipið. Viðskifti Rússa og Bandaríkjamanna. Baðmullarverðið. Frægur flugmaður. Erkidjákninn í Badajoz. Spánverskt æfintýri. Þýtt hefir Steingrímur Thorsteinson. Framtíð landbúnaðarins V.—VII. Molar. Bókasöfn í sveitum, eftir Sigurgeir Friðriksson bókavörð. Múrinn, smásaga eftir Vicente Biasco Ibánez. Jof-fré. Kreppan í U. S. A. Indlandsmálaráðstefnan VI. Frá Frakklandi (framhald). Fangavinna í Rússlandi. Kjör verkalýðsiris í Rússlandi. Bratiano, rúmenski stjórnmála- maðurinn. Kreppan. Nýja Sjáland I—II. Vígbúnaður og friðarskraf. Stjórn- málahorfur í Bretlandi. Greifinn frá Monte Christo (framhald). Floren- tine Constantinesco (mynd), Jeanette MacDonald (mvnd), William Leeds (mynd), Indverskur fakír (mynd), Feodor Sjaljapin (mynd). Lendingar- turninn á Empire State byggingunni í New York City (mynd). Rit send Rökkri: Skinfaxi XXI. árg. Ferðasögur Jóns Trausta. Skóhljóð Steindórs Sigurðssonar. Við vígslu Hafralónsárbrúar. Kvæði eftir Jón Guðmunds- son frá Garði. 1 næstu iieftum Rökkurs verður birt grein R. Beck um H. C. Andersen, með 5 myndum. Myndir verða framvegis í hverju hefti Rökkurs. — Fjögur hefti af Rökkri koma út á þessu ári og verður svo framvegis. — Áskrifendur, sem eiga ógreidd áskriftargjöld, eru beðnir að senda þau við fyrstu hentugleika. Hentugast og ódýrast er að senda áskriftargjöldin í póstávísun.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.