Rökkur - 01.06.1931, Síða 5

Rökkur - 01.06.1931, Síða 5
R Ö K K U R 99 rópu, er frá pólsku hafnarborginni Gdansk viÖ Baltiska flóann, til Gal- atz í Rúmeníu. Samvinna er hafin milli Pólverja og Rúmena um end- urbætur á járnbrautinni milli })ess- ara staða, til þess aÖ hægt sé að auka flutningana. Þýðingarmesta samvinnuskrefið var þó tekið, er landbúnaðarráðherra Póllands boð- aði átta þessara ríkja á ráðstefnu í Varsjá, til þess að ræða um land- l)únað og viðskiftamál. Slíkur at- burður hafSi aldrei áður gerst, í sögu þessara ríkja. Á ráðstefnunni var alveg gengið á svig við stjórn- máladeilur. Aðalumræðuefnið var, hvernig ætti að fara að því, að efla landbúnaðinn. Eg er sannfærður um, að framt'rö þessara ríkja ligg- ur í náinni samvinnu í þessum mál- um, og eg hefi enga trú á því,að þau mál, sem kunna að valda deilum milli þeirra, verði völd að nýrri styrjöld. Og þótt það sé kannske að fara dálítið út fyrir efnið, þá vil eg skjóta því hér inn í, aS eg trúi þvi ekki, að til ófriðar muni koma í Evrópu, i náinni framtíð. Sú skoðun grundvallast á því m. a., hve mikilvægt samstarf var haf- ið með landbúnaðarráðstefnunni í Varsjá og allri þeirri umbótastarf- semi, sem hafin er í þessum ríkj- um, sem hafa til sarnans ibúaf jölda, sem nemur 90 miljónum. Þjóðirnar í þessum ríkjum eru bændaþjóðir, stritandi, starfsglaðar þjóðir, sem hugsa nú um það eitt, að stuðla að allsherjar viðreisn. Styrjaldir eru þeim fjarri skapi. Eg er sann- færSur um, að allsherjarviðreisn mun halda áfram í þeirn ríkjum Evrópu austur þar, sem eg hefi haft náin kynni af nú um þriggja ár3 skeið. — Loks vildi eg minnast á atriði, sem ýmsir stjórnmálamenn og skriffinnar hafa flaggað mjög með á síðustu árum, hættunum, sem samfara eru of mikilli fram- leiðslu. Það, sem eg vildi leggja á- herslu á, þegar rætt er um þetta, í sambandi við 90 miljónirnar í Mið-Evrópu — og raunar einnig alment talað, — hvort ekki væri réttara að leggja áherslu á að stuðla að því, að kaupgeta miljónanna í þessum löndum og öSrum gæti auk- ist. í þessum löndum, sem eg hefi sérstaklega gert að umtalsefni, misti allur fjöldi manna eigur sín- ar á styrjaldarárunum, og menn hafa því enn ekki getað veitt sér margt, sem nauðsynlegt er, því menn hafa orðið að byggja svo margt upp, en með því að veita þessum þjóðum hagstæð viðskifta- lán með 4—5% vöxtum, rnyndu þessar 90 miljónir manna geta tek- ið við rniklu af jíeirri framleiðslu, sem nú er illseljanleg eSa óseljan- leg, og þá myndi hjaðna hið fávísa hjal um, að of mikið sé framleitt í heiminum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.