Rökkur - 01.06.1931, Side 6

Rökkur - 01.06.1931, Side 6
100 R O K Iv U R Hermálm frá sjónarmiði Þjóðverja. Frakkland, Belgía, Pólland og Tékkóslóvakía hafa 1.246.- 000 æfða menn undir vopnum og 8.000.000 æfða varaliðs- menn, sem hægt er að ná sam- an með mjög stuttum fyrir- vara. Þessi ríki ráða og yfir feikna miklum hergögnum. Hermálaráðherra Þýskalands, von Gröner, lýsti þessu yfir í viðtali við fréttaritara Chicago Tribune fyrir nokkru síðan. Leiddi hann rök að því, að annaðhvort yrði þessi ríki að draga úr vígbúnaði sínum eða Þýskaland að fá lej'fi til að auka herafla sinn, en sam- kvæmt Yersalafriðarsamning- unum má Þýskaland að eins hafa 100.000 manna her. M. a. komst hermálaráðherrann svo að orði: „Fyrir tólf árum síðau var af miklum hátiðleilc talað um alþjóðasamkomulag um al- menna afvopnun. Samt verð eg að lýsa yfir því, að nú er varið meiru fé til vigbúnaðar en fvrir heimsstyrjöldina — og nú, þótt friðartímar séu — eru 500.000 fleiri menn undir vopnum en rétt áður eu lieims- styrjöldin hófst. *— Að eins Þjóðverjar og handamenn þcirra hafa afvopnast." Von Gröner vitnaði í ýmsar skýrslur því til sönnunar, að Þjóðverjar hefði afvopnast undir eftirliti Bandamanna í smáum atriðum sem stórum. Öll vígi á vesturlandamærun- um voru gerð ónothæf og á austurlandamærunum er að eins eitt vígi, Königsberg, sem liefir fallbyssur. Meginástæðan fyrir því, að Þjóðverjar féllust á þessa miklu afvopnun, segir von Gröner, var sú, að þeir trúðu því, að aðrar þjóðir liefði ákveðið almenna af- vopnun. „Fyrst var okkur sagt, að að eins væri beðið eftir því, að við afvopnuðumst, og það gerðum við, en þá var öðrum ástæðum borið við, er aðrar þjóðir ekki að eins gerðu ekk- ert til að drag'a úr vígbúnaði, heldur fóru bráðlega að auka vígbúnað sinn af hinu mesta kappi.“ — „Þvi er haldið fram, að vegna þess hvað íbúatala Þýskalands er mikil og' iðnað- ur allur á háu stigi, sé liernað- arleg þýðing litla þýska hers- ins hlutfallslega langtum meiri en hins mikla hers Frakka. En eg spyr, að hvaða notum kem- ur iðnaður vor, þegar ekki er lier til þess að vernda þennan iðnað. Til þess að breyta um verksvið og fara að framleiða

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.