Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 12

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 12
106 R O K K U R George. Þeir halda allir velli énn, hvað sem seinna verður. Þegar gamla árið kvaddi, voru horfurn- ar i sannleika verri en nokkru sinni: VinnustöSvun í kolaiðnað- inum og baðmullariSnaöinum yfir- vofandi. Og með nýbyrjaða árinu hófst kolaverkfall í South-Wales og vinnustöðvun í baðmullariðn- aðinum, sem getur orðið svo yfir- gripsmikil, að hálf miljón karla og kvenna missi atvinnuna um lengri eða skemri tíma. Spánn árið sem leið. Árið sem leið var ókyrð á Spáni í stjórnmálalífinu, sem leiddi af sér ýmsa erfiðleika, ekki síst við- skifta og fjárhagslegs eðlis, alt hefir verið í óvissu um framtíðina og sú óvissa hefir ekki verið upp rætt enn, svo ástandið hefir lítið batnað, þótt horfurnar geti talist nokkru betri, a. m. k. ef þingkosn- iugar, sem fyrirhugaðar eru, fara friðsamlega fram, og þær vonir rætast, sem menn gera sér um hina nýju þingræöisstjórn, sem væntanlega kemst á laggirnar í vor. í janúar s.l. lauk einræðisstjórn- artímabili Primo de Rivera, mark- greifa af Estella, en hann hafði þá verið einræðisherra frá 1923. Við stjórnartaumunum tók hers- höfðingi að nafni Damoso Ber- enguer y Fuste, greifi af Xauen. Stjórn hans hefir átt við ýmsa erf- iðleika að stríða á undanförnum mánuðum. Hin nýja stjórn hefir ekki reynst eins harðhent og Ri- vera-stjórnin. Blaðaskoðun var af- numin og varð afleiðingin auðvit- að þegar sú, að fjöldi blaða helti nú úr skálum reiðinnar yfir ein- ræðisstjórnina. Lýðveldissinnar fóru aftur að hafa sig mjög í frammi. Verkföll voru tíð og óeiröir af völdum stúdenta. Stjórn- in gerði nú tilraun til þess að hætta allri óþarfri eyöslu á ríkis- fé, og tilraun var gerð til þess að draga svo úr útgjöldum ríkisins, að þau færi færi eigi fram úr tekj- unum. Pesetinn hrapaði þó svo síðla sumars, að eigi voru dæmi til slíks áður, en frá því í október var eigi um frekara gengishrap að ræða. Óeirðir voru að kalla mátti við og við í flestum landshlutum ein- hverntíma árs. Þótt óeirðir þessar væri býsna alvarlegar á sumum stöðum, er ekki talið, að konungs- veldið hafi verið hætt komið. All- margir menn biðu bana í óeirðum í sambandi við verkfallsdeilur og í stúdenta-óeirðum nokkrir menn. Stúdenta-óeirðirnar leiddu til þess, að háskólanum í Madrid og fleiri háskólum var lokað um txma. Mesta verkfallið var háð í Se-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.