Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 16

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 16
110 RÖKKUR lsgabreytingarnar. Var þetta sam- þykt á fundinum meS 133 atkv. gegn 20. Böröust þeir mjög fyrir þessu Rarnsay McDonald forsætis- ráöherra og Arthur Henderson, utanríkisráSherra. HafSi forsætis- ráSherrann þau orö um, aS óhugs- andi væri, aS jafnaSarmenn næSi breinum meiri hluta á þingi, ef gengiS væri til nýrra kosninga á næstu mánuSum. Frá Frakklandi. Eins og vikið var að í grein sem birtist í Rökkri nýlega, um stjórnmálahorfur i Frakklandi þótti líklegt aS lokun Oustric- bankans kynni aS leiSa til stjórn- arfalls. Tardieustjórnin beiS ósig- ur í efrideild þjóöþingsins og hef- ir þaS mjög sjaldan komiS fyrir aS ríkisstjórnin hafi beSiS ósigur viS atkvæSagreiðslu í þeirri deild þingsins. Ný stjórn var mynduð þ. 13. des., nokkrum dögum eftir atl Tardieu féll. BarthougerSi fyrst tilraun til þess aS mynda stjórn, en varS ekki ágengt því næst gerSi Pierre Laval tilraun til þess, en hann er óháSur jafnaðarmað- ur. Ætlaöi hann aS hafa Tardieu fyrir samverkamann. En Laval tókst heldur ekki stjórnarmyndun- in. ÞaS var Steeg, sem er róttæk- ur jafnaöarmaöur sem tókst áö mynda nýja stjórn. Eru margir kunnir menn í ráðuneyti hans,. svo sem Leygues, Cheron, Bart- hoú, aS ógleymdum Briand, sem er utanríkisráðherra áfram. En hætt er viS aS stjórn þessi veröi ekki langlíf. Taliö er, að tap Oustricbankans nemi 56 miljónum dollara. UrnræS- urnar um bankahruniS í þinginu voru mjög heitar. Daladier (rótt. jafn.) bar þaS blákalt fram viö umræSurnar, aö 32 þingmenn væri viSriSnir bankahneyksliS og sumir þeirra væri ráSherrar. 70.000 smálesta sklpið. Mikil áhersla verður lögð á að fullgera 70.000 smálesta skipið, sem Cunard Line á í smíðum hjá Messrs- John Brown & Company, Clyde- bank, ári iyrr en upphaflega var ráðgert. Upphaflega var ætlunin, að skipið yrði fullgert árið 1933, en smíðinni verður hraðað, þar eS Bandaríkjamenn hafa ákveðið að hafa tvö 30.000 smálesta skip full- gerð 1932. Unnið verður dag og nótt að smíði skipsins. „Við erum búnir við afar harðri samkepni", er haft eftir einum yfirmanna Cunard-línunnar í Daily Mail. „Þýskaland á nú tvö- hraðskreiðustu skip heimsins, Bre- men og Europa. Canadian Pacific á nýtt stórskip í smíSum, Empress of Britain. Eg held, að sigurvegar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.