Rökkur - 01.06.1931, Síða 21

Rökkur - 01.06.1931, Síða 21
ROKKUR 115 yður? Nei, elsku vinur og kenn-- ari, eg vona þér verðiS hjá mér og liúkið við að kenna mér. Þér meg- ið vera óhræddur um að eitthvað legst til um embættisframa Don Benjamíns. ÞaS skal vera mér hið fvrsta og æðsta áhugamál, og fyrr eða síðar mun eg gera honum meira til vegsauka en faðir hans sjálfur fer fram á. Það er heldur ekki svo, a'S þetta erkidjákna- dæmi þarna sé í nokkurn máta samboðið syni annars eins manns og þér eruð.“ Don Torribio fylgdist þá með til Badajoz og var þar hjá læri- sveini sínum i hans nýju upphefð. Þar bjó hann i einhverjum feg- urstu herbergjum biskupshallar- innar og sýndu allir honum lotn- ingu, er þeir sáu að hann var svo mikið uppáhald biskupsins og hugðu hann miklu ráSa um náðar- veitingar hans. En af biskupi er þaS aS segja, aS hann tók skjót- um framförum í hinum leyndar- dómsfullu vísindum, enda var kennarinn frábær snillingur. í fyrstunni lá viS aS biskupinn væri of ákafur viS námiS, en smám saman hægSi hann á sér og gætti þess vel, aS töfranámiS kæmi hvergi í bága viS skyldur þær, er hann hafSi aS rækja í embætti sínu. Hann var á þeirri skoðun, aS ekki væri einhlítt fyrir mann í biskupsstöSu aS menta anda sinn með fjölbreyttri og fágætri lær- dómsþekkingu, heldur yrSi hann einnig aS vísa öSrum veg til himna og gera sér far um aS hin helgu fræSi bæru blóm og ávöxt í sálum trúaSra manna. Sakir bessa viturlega ráðlags barst orS- rómur hins hálærSa kirkjuhöfS- ingja um alla kristnina, og þegar minst varSi var hann kjörinn erki- biskup i Compostella. Eins og nærri má geta, fékk þaS bæSi leik- um og lærSum í Badajoz hinnar mestu hrygSar aS verSa aS sjá á bak svo trúuSum og lærSum sálna- hirSi og sýndu kórsbræðurnir honum hinn síSasta virSingarvott er þeir í einu hljóSi lögSu honum i sjálfs vald aS velja eftirmann sinn. Don Torribio slepti ekki þessu tækifæri til þess aS tala máli sonar síns. Hann baS erkibiskup- inn nýja aS veita honum biskups- embættiS, sem nú var orSiS laust, cn erkibiskupinn hafSi sig undan honum meS vinsamlegustu orSum. „ÞaS veit hamingjan," sagSi hann, „hvaS eg fyrirverS mig, og hvaS mér þykir sárt, aS eg neySist til þess aS synja kennara mínum, sem eg virSi mest allra manna, um annaS eins lítilræSi. En eg sé mér ekki annaS fært. Don Ferdinand de Lava jarl i Kastilíu biSur um embætti'Ö handa einum af frændum sínum. Þessi stórhöfSingi hefir gert mér svo margfaldan greiða, aS brýnasta skylda býSur mér nú aS láta þennan eldri velgerSar- 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.