Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 22

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 22
116 R O K K U R rnann ganga fyrir; eg veit líka, Don Torribio, aS þessi nákvæmni mín í þakklátsseminni mun ekki ógleSja yður, -— síSur en svo, því þar af sjáiö þér hversu mikils þér getið vænst, þegar röðin kemur aS y‘5ur, en þaS verSur undir eins viö fyrsta tækifæri, þaS megið þér vera viss um.“ Töframeistarinn var svo kurteis aS látast taka trúanlegan þennan tilbúning um gömlu velgerSirnar og gerði sér að gó'ðu, þó Don Ferdinand sæti uppi meö biskups- embættiS. Nú bjuggust þeir til ferSar og körnu til Compostella, en þar áttu þeir fremur skarnma dvöl, því aS fáum mánuSum síSar kom einn af yfirgjaldkyrum páfans og færSi erkibiskupinum kardínálahattinn ásarnt einkar náSarsamlegu bréfi frá hans heilagleik páfanum. I bréfi þessu baS páfinn hann aS koma til Rómaborgar og vera sín önnur hönd í stjórn kristninnar, — og ekki þar meS búiS, sá heil- agi faSir leyfSi honurn einnig aS veita erkibiskupsembættiS í Com- postella hverjum, sem hann vildi. Svo hittist á, aS Don Torribio var ekki í Compostella þegar sendimaSur páfa kom. Hann var þá aS heimsækja son sinn, sem hýrSist enn viS sama rýrSarkalliS og áSur í Tóledó. Þegar hann kom aftur, lét kardínálinn nýi hann ekki þurfa aS hafa fyrir því aS biSja um nýlosnaSa embættiS. tlann hljóp á móti honum meS út- breiddan faSminn og mælti: „Minn háttvirti kennari, eg færi ySur rvær gleSifregnir fyrir eina. í fyrsta lagi er lærisveinn ySar orSinn kardínáli og í annan staS mun sonur ySar verSa þaS innan skamms, ef eg fæ nokkru ráSiS í Rómaborg. Eg hefSi reyndar gjarnan viljaS láta hann verða erkibiskup í Compostella, en lítiS þér nú á, hvaS eg á bágt. Hún móSir mín, sem viS skildum viS i Badajoz, hefir skrifaS mér versta ófagnaSarbréf, sem ónýtir öll mín áform. Hún nauSar á mér og vill þröngva mér til þess aS velja fyr- ir eftirmann hann Don Pablos de Salazar, erkidjáknann viS mína fyrri kirkju, trúnaSarvin sinn og skriftaföSur, og hótar mér meS því aS hún muni deyja af gremju eí eg ekki læt aS orSum hennar. Og hvers er aS vænta, eins og hún er orSin heilsulaus, ef eg reiti hana til reiSi? SetjiS ySur í mín spor og segiS mér, hvort ySur sýn- ist þaS rétt gert af mér aS mæSa móSur mína, sem er mér svo inni- lega ástfólgin?“ Fjarri fór því, aS Don Torribio hefSi neitt aS athuga viS þessa sonarlegu ræktarsemi og viS- kvæmni. Hann félst á þaS í alla staSi, aS Don Pablos yrSi fyrir happinu, og ekki var aS heyra á honum, aS hann bæri neina þykkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.