Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 25

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 25
R O K K U R 119 Vel ræktuð jörð er náma, sem aldrei þrýtur. Slíku fé er ekki á glæ kastað. Um hitt deilir eng- inn maður, að það er hægt að talca lán erlendis til eflingar ís- lenskum atvinnuvegum of dýru verði. Og alment eru menn að sjálfsögðu mótfallnir því að tekin séu lán til annars en þess, sem nauðsvnlegt er og gefur arð þjóðinni. Eg ætla mér ekki að fara inn á það svið, að ræða um lántökur þær, sem islenska ríkið hefir tekið erlendis og fjármálastjórnina vfirleitt, því hvað sem segja má þar um til lofs eða lasts, þá stendur það ó- haggað, að sú stefna er rétt, að leggja megináherslu á eflingu landhúnaðarins, það verður þjóðarheildinni fvrir bestu, og á það hefi eg viljað benda með skrifum mínum. Stefnan í land- búnaðarmálunum hefir nú ver- ið mörkuð svo, að byggja verð- ur áfram á sama grundvelli og undanfarin ár, um stórvægileg- ar stefnubreytingar getur ekki verið að ræða, jafnvel þótt breyting allveruleg yrði á styrk- leika flokkanna á þingi. Alt um- bótastarf í þágu landbúnaðar- ins af hálfu hins opinbera hygg- ist að vísu á skynsamlegri fjár- málastjórn, á gætilega og vit- urlega fjármálastjórn her að leggja mikla áherslu, og það, sem miður fer um slík mál, hlýtur að sæta þungum dóm- um. En það raskar i engu því meginatriði, sem hér um ræðir, að ræktun landsins og ræktun þjóðarinnar eru þau mál, sem síst má vanrækja. En því betur ætti þeim að vera borgið sem fjárhagur ríkisins er betri og kappkosta ber allra hluta vegna að hafa hann sem bestan. VI. I greinum sínum um hið nýja landnám hefir H. rætt um að leggja áherslu á ræktun lands- ins, þar sem skilyrðin eru hest, næst viðskiftamiðstöðvunum. Það virðist jafnvel vera skoðun Iiöfundarins, að þcssi nýja stefna sé svo mikilvæg, að henni beri að fylgja, þótt góðar af- skcktar sveitir legðist í eyði hennar vegna. H. hefir tekið all- skýrt til orða um þetta og um það er ekki að villast, að hann er hlyntur samfærslu fólksins á staði, þar sem afkomuskilyrðin eru álitin best. Svipað mun liafa vakað fyrir öðrum en H. Þann- ig er mér kunnugt um merkan íslending, sem komst að svip- aðri niðurstöðu og H. fyrir mörgum árum síðan, en skrif- aði ekki um þær hugleiðingar sínar. Og það er nú einmitt það, sem er atliugavert í sambandi við þessa hugmjmd, að fram- kvæmd hennar kann að liafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.