Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 27

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 27
R 0 Ií K U R 121 ur líka vegna þess, að það væri stórskaði, livernig sem á það er litið, ekki sist frá þjóðræktar- legu sjónarmiði, ef fjarlægu sveitirnar tæmdist á kostnað liinna. Hinar betur settu sveit- ir eiga fyrirfram visa glæsilega framtið livort eð er, með hæg- fara, eðlilegri þróun. Og' liver mundi kostnaðurinn verða, ef farið væri út á þessa braut? Eignir manna í fjarliggjandi sveitum, sem legðist í eyði, eignir, sem menn hafa öld fram af öld haldið trygð við og lifað á, verða gerðar arðlausar um lengri eða skemri tíma. Bónd- inn, sem flytti í þéttbýlið, fengi ekkert í aðra hönd fyrir eign sína, nema það sem hann getur flutt með sér. Þá þyrfti að koma því til leiðar í þéttbýlis- sveitunum, svo vinsælt sem það yrði, að skifta jörðunum handa byggjendunum úr fjarlægari sveitunum. Auðvitað mun jörð- unum verða skift smám saman, er ræktunin eykst. Er eðlilegast og heppilegast, að það fari fram hægt og liægt, þannig, að hörn hænda reisi nýhýli í l'eimalandi foreldra sinna. En ef skifta yrði jörðunum handa hundruðum nýbyggjenda á til- tölulega skömmum tíma, þá kostar það mikið fé. Því auðvit- uð verða sjálfseignarbændur í þéttbýlissveitunum fyrirhug- uðu, að fá eitthvað fyrir jarðar- hlutana, sem þeir verða að láta af hendi. Og á öllum þessum jarðapörtum þyrfti að reisa hús, ibúðar og peningshús, fyr- ir nýbyggjendurna og húpen- ing þeirra. Með lánsfé úr hvgg- ingar og landnámssjóði verða sveitabæirnir hygðir upp smám- saman á þessari öld. — En ef um mikla flutninga yrði að ræða í vissa landshluta úr öðrum, þarf stórfé til bygginga og annars, miklu meira en nú er varið árlega til sljks, og á- hættan mikil, ef þetta er gert í stórum stíl, ekki sist þar sem menn eru þéttbýlishúskapnum óvanir hér, og því hetra að öll þróun í þá átt fari liægt fram, án þess að vera knúin fram af liinu opinbera. Hve miklu þyngri yrði eigi haggi hins op- inbera við að fara inn á þessa braut, heldur en einmitt nú? Nei, það væri sannarlega liættu- lcg stefna, að fara inn á þessa braut nú, því fé, sem liægt er að verja til eflingar landbúnað- inum, er áreiðanlega hest var- ið á þann hátt, sem nú er, að menn fái stvrk og verðlaun fyr- ir unnin nytjaverk, án tillits til þess í hvaða sveitum þau eru unnin. Eg get ekki betur séð en að hér sé um varhugaverða stefnu að ræða, óframkvæman- lega í stórum stíl nú. Þéttbýlis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.