Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 31

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 31
R 0 Iv Iv U R 125 stjórnarliðið hlaut 258 þingsæti, en af stjórnarandstaéðingum fengu jafnaðarmenn 80, þjóðernissinnar 64, Ukraineflokkurinn 21, Þjóð- verjar 5, kristilegir demokratar 19, Gyðingar 9 og kommúnistar 4 þingsæti. Hefir Pilsudski því lireinan þingmeirihluta að baki sér. Pilsudski ráðgerir að breyta stjórnarskránni þannig, að meira vald verði lagt í hendur forsetan- um, m. ö. o. stefnt verður enn meira í einræðisáttina en áður. Gasgrímur. Þegar Þjóðverjar fóru að nota eitraðar gastegundir í heimsstyrj- öldinni, urðu andstæðingar þeirra að finna upp einhverja mótvörn. Var brátt farið að framleiða gas- grímur í stórum sííl handa mil- jónaherjunum og voru þær ófull- komnar í fyrstu, en voru bráðlega endurbættar. Þannig var frá þeim gengið, að sá, sem gasgrímu bar, gat eigi notað talfæri sín á með- an, og kom það sér oft illa, eins og geta má nærri. Nú hefir hug- vitssamur Bandaríkjamaður fund- ið upp gasgrímu svo fullkomna, að sá, sem notar hana, getur talað eins fyrir því. Ameríska herstjórn- iu hefir keypt einkaréttindi að uppfundningunni. Auðvitað hefir utbúnaði þessarar nýju tegundar gasgrímu eigi verið lýst opinber- lega. Þingmannafjöldi Bandaríkjanna. Þau eru lög í Bandaríkjum Norður-Ameríku, að fjöldi þjóð- þingsmanna er í vissu hlutfaili við íbúatölu ríkjanna hvers umi sig og eykst þingmannafjöldinn því jafnóðum. Mannfjöldi í Bandarikj- unum, samkvæmt síðustu mann- talsskýrslum, er orðinn 122 milj. og 94 þús. Þessi ríki fá fleiri þjóð- þingsfulltrúa vegna fólksaukning- ar : California 9, Michigan 4, Tex- as 3, New York, New Jersey og Ohio 2 hvert, Connecticut, Flor- ida, North Carolina, Oklahoma og Washington 1 hvert. Allmörg ríki rnissa 1—2 fulltrúa. Sýnir það, að fólksaukningin er mest í vestur- og suður-ríkjunum. Fólksfjölgun- iu hefir stöðvast í elstu ríkjunum, að undanteknum stórborgunum. 500,000 manns 1 Bretlandi, segir Daily Mail, að fái atvinnuleysisstyrki, þótt þeir liafi ekki lagalegan rétt til þeirra. Blaðið segir að í Newcastle hafi 17 menn kvænst, sem höfðu ekkert að lifa á nema atvinnuleysisstyrki. í Manchester, segir blaðið, neituðu verkamenn í verksmiðju einni að vinna næturvinnu, — vildu heldur vera „atvinnulausir“ og láta ríkið sjá fyrir sér. í Wembley gat verk- smiðjueigandi nokkur ekki fengið neina verkamenn, af því að verk- smiðjan var mílu vegar frá bænum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.