Rökkur - 01.06.1931, Síða 35

Rökkur - 01.06.1931, Síða 35
R 0 Iv K U R 129 er stofnað og starfrækt með ríkisíé og hefir margfalt meira af hókum en búist er við að nokkurt sýslubókasafn geti átt. Auk þess hefir þaS stórt myndasafn og margt fleira og, ]oaS sem merkilegast er, þaS hefir skrá yf'ir bækur i öllum alþýðubókasöfnum í Californíu, og revndar í fleiri söfnum. Það sendir daglega út bækur, hund- ruðum og þúsundum saman, til annara bókasafna um ríkið. Setjum nú svo, að þú, lesari góður, liokrir á afskelctasta kot- inu í afskektustu sveitinni í Californiu, þar sem þó er útbú frá sýslubókasafni.Þótt þú búir afskekt, ertu ekki án sambands við umheiminn. 1 litla bóka- safninu í sveitinni þinni iiefir þú náð tangarhaldi á litilli bók- nientasögu. Þar befir þú fengið vitneskju um sjö bækur, sem ]úg fýsir að lesa fremur en aðr- ar bækur. Þú fer til útbúsins — sveitarbókasafnsins — með list- ann yfir þessar sjö bækur. Tvær þeirra eru þar til staðar. t>ú fær þær að láni og les þær, þegar þú kemur heim. Nöfn hinna fimm skrifar þú á pönt- unarseðla, sem sendir eru sýslu- bókasafninu. Þar fást aðrar tvær. Þegar þú kemur næst í utbúið ])ilt, eru þær komnar þangað. Hafa verið sendar frá sýslubókasafninu. En þrír af pöntunarseðlum þinum liafa verið sendir frá sýslubókasafn- inu til ríkisbókasafnsins í Sacramento. Ein bókin er send þaðan og er komin í útbúið þitt eftir nokkura daga. Henni fylgja pöntunarseðlar þínir fyr- ir þær tvær bækur, sem þú hef- ir enn ekki fengið. Á annan þeirra er skrifað, að bókin sé til í sýslubókasafni N. N. sýslu. Það er sú sýsla, sem næst liggur þinni. Þii biður bókavörðinn þinn að reyna að ná í hana þaðan. Á liinn seðilinn hefir verið skrifað: „Bókin verður keypt og send við fvrsta tæki- færi.“ Og þarna sérðu, að þótt þú búir á afskektasta kotinu í afskektustu sveitinni,þá er tekið tillit til óska þinna og þarfa um kaup á bókurn til ríkisbóka- safnsins í höfuðborginni. Eg get nú yfirgefið þig á af- skekta kotinu í öruggri von um að þú heimtir allar þínar pönt- uðu bækur um síðir. En þetta bókasafnakerfi Californíu befir kostað margra ára baráttu ágætra manna og er þó ekki komið lengra en svo, að enn eru ef tir nokkurar sýslur — líkl. 10 — sem ekki eru komnar í kcrfið. Það er erfiðast að fá sýslurnar til að leggja fram alt það fé, sem þarf til að stofna og starfrækja bókasafn, því að ríkið veitir þeim engan styrk, 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.