Rökkur - 01.06.1931, Síða 42

Rökkur - 01.06.1931, Síða 42
136 R O K Iv U R óp. Eldri bræðurnir konni út úr liúsinu og báru þann yngsta milli sín. Biti hafði fallið ofan á hann og fótbrotið hann. — Stól, strax! 1 flýtinum þrifu menn Ra- bosa gamla úr sportstólnum og settu hinn særða í hans stað. Pilturinn var sótugur i and- liti, með sviðið iiárið, en brosti þó til að leyna sársaukanum og' heit á jaxlinn. Hann fann að skorpnar, siggrunnar hendur þrýstu skjálfandi hönd lians. — Fill meu! fill meu (sonur minn) ! stundi Rabosa gamli; hann hafði skriðið með erfiðis- munum þangað, sem slasaði pilturinn sat, og án þess hann gæti varast það, var liann búinn að færa hönd hans upp að vör- um sér og kyssa hana óteljandi sinnum með tannlausum munn- inum og væta hana í tárum. Húsið brann til kaldra kola. Og þegar múrararnir voru fengnir til að reisa annað, vildu sonarsvnir Rabosa gamla ekki láta þá hrófla við rústunum, fyr en þeir væru búnir að öðru verki, sem meira lá á: að jafna hinn illræmda múr við jörðu. Og það voru þeir sem tóku sér liaka i hönd og hjuggu fvrsta skarðið í liann. Þórh. Þorgilsson þýddi. Japan árið sem leií. Japanar gera sér miklar von- ir um bættan liag ó þessu ári, en þeir liafa, eins og' aðrar þjóð- ir heims, átt við mikla erfið- leika að stríða að undanförnu, einkanlega í fyrra. Arið 1930 var kreppuár í Japan. Peninga- inarkaðurinn var óhagsíæður og Japanar fengu minna fyrir afurðir sínar en áður, bæði vegna óliagstæðs gengis, og verðfalls á afurðum. Hrís- grjónauppskeran var meiri ár- ið sem leið en um langt und- anfarið áraskeið. En ef til vill hefir ekkert stuðlað meir að erfiðleikum Japana en óáranin í Kína. Þvi Kínverjar eru bestu viðskiftavinir Japana. Kinverski silfurdollarinn stóð lægra en nokkru sinni áður og kinversk- ir kaupmenn beinlínis gátu ekki keypt neitt líkt því og vanalega i Japan. Óáranin í Kína iiefir annars átt drjúgan þátt í heims- kreppunni, að því er margir ætla. — Þótt mikill hluti Kin- verja séu litlum efnum búnir, þá er það mikill hluti mann- kyns, sem húsettur er í kín- verskum löndum, 400—500 mil- jónir manna, og ef friður kemst á í landinu, og kaupgeta manna þar eykst, opnast feikna mikill markaður fyrir að kalla hvers-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.