Rökkur - 01.06.1931, Page 49

Rökkur - 01.06.1931, Page 49
R 0 K K U R 143 starfi verður hagað liefir ekki verið ákveðið, en gert var ráð fyrir að MacDonald, forsætis- ráðherra ráðgaðist um jiað við hinn nýja vicekonung Indlands, Willingdon lávarð. En fjöldi niála í sainhandi við lausn Ind- landsdeilunnar eru langt í frá rædd til hlitar enn, og margt þarf að rannsaka um þessi efni. Er húist við, að a. m. k. árs timi muni líða, uns liægt verði að leggja ákveðnar tillögur fyrir þing' Bretlands um framtíðar- skipulag á stjórn Indlands og stöðu þess innan Bretaveldis. A framannefndum fundi las Mac- Donald upp yfirlýsingu stjórn- arinnar, en í henni var gerð grein fyrir ]>ví á hvern hátt stjórnin vill stuðla að því að Indverjar fái sjálfstjórn. Kvað hann stjórnina líta svo á, að stjórn Indlands ætti að fela þingstjórn indversku fylkjanna, þó með þeim skilmálum, sem nauðsynlegir eru, á meðan ver- ið er að breyta stjórnarfarinn, til þess að tryggja ákveðnar skuldbindingar af hálfn Ind- verja, en slíkar skuldbindingar væri nauðsynlegar, bæði \regna þess livernig liagar til á Ind- landi og til þess að tryggja rétt- indi og frelsi minnihlutaflokka. Hinsvegar kvað hann eigi það langt komið, að skilyrði væri fengin til þess að hrinda nein- um áformum í framkvæmd enn sem komið er, en kvaðst trúa þvi að árangurinn af starfi ráð- stefnunnar mundi leiða til þess að frekari sámnin gaumlei tanir bæri góðan árangur. Af starfi ráðstefnunnar hefir því lítið leitt enn sem komið er annað en það, að grundvöllur að fram- tíðarstarfi til að finna lausn vandamálsins hefir verið lagð- nr, en i raun og veru er alt i ó- vissu enn um framtiðarlausn málsins. Það har allmjög á því, að sneitt var hjá umræðum um þýðingarmikil atríði, áhersla lögð á það að blíðka Indverja, án þess raunverulega að gefa þeim ]>indandi loforð, j>ótt gera megi ráð fyrir því, að starfað verði áfram á þeim grundvelli, sem lagður var á ráðstefnunni, ef stjórnartaumarnir i Bret- landi vcrða ]>á ekki komnir í hendur annarra manna, sein líta öðrum augum á þessi mál, }>egar til fullnaðar-afgreiðslu þeirra kemur. Einnig má vera, að meiri kvrð komist á í Ind- landi, ef Indverjar leggja trún- að á það, að Jieir geti vænst sjálfstjórnar, og er því mikið undir þvi komið, hvaða stefnu þjóðernissinnar ]>ar taka nú, Gandhi var látinn laus, þegar ráðstefnunni hafði verið slitið, en fregnir ókomnar um álit lians á starfi ráðstefnunnar, en

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.