Rökkur - 01.06.1931, Side 55
R 0 K K U R
149
yfirboöaranna. Yfirleitt kvað
hann engan liafa mátt um
frjálst liöfuð strjúka. Umboðs-
menn stjórnarinnar grunuðu
alla um græsku. Frakkinn
hugsaði um það eitt, að kom-
ast sem fyrst til Frakklands
aftur, og eftir 18 mánaða þræl-
dómslíf tókst það, af því að
hann var frakkneskur borgari.
Frakkland horgaði fargjaldið
fvrir hann og fjölskvldn lians
heim aftur. Var þá svo ástatt
fyrir honum og fólki lians, að
þau máttu vart hylja nekt sína,
enda ekkert nýtt fat eignast frá
því þau lögðu af stað að heim-
an, í paradísarvistina.
Þessi maður hafði fengið sig
fullsaddan á að vinna í landi
þar sem líf hinna vinnandi
stétta er illþolandi þrældómur,
þar sem vinnukúgun er enn
tíðkuð, eigi síður en á dögum
keisaraveldisins, — munurinn
er aðeins sá, að kúgararnir eru
aðrir — og formið annað.
Bratiano.
—o—-
Laust fyrir jólin (þ. 22. des.)
andaðist rúmenski stjórnmála-
niaðurinn heimskunni, Vintila
Lratiano. Banamein hans var
hjartaslag. Var liann staddur á
sveitasetri sínu, Lihawsti, sem
er 150 mílur vegar frá Bukarest,
og var liti við, er hann kendi
meinsins. Sat hann á stól og
mátti sig ekki hræra, en þjónn
lians kom að honum og lét
flytja hann þegar á sjúkrahús.
— Bratiano var leiðtogi frjáls-
lynda flokksins og hefir komið
mjög við sögu i Rúmeníu und-
anfarin ár. Einmitt um þær
mundir, er hann lést, voru
menn farnir að búast við, að
aftur yrði að fela honum stjórn-
artaumana. Þegar, er andlát
hans varð kunnugt, var kallað-
ur saman flokksleiðtogafundur,
innan frjálslynda flokksins.
Bratiano var fæddur 1867 í
Bukarest. sonur Iono Bratiano,
þess manns sem Rúmenía á
hvað mest að þakka sjálfstæði
sitt og velgengni. Bratiano
stundaði verkfræðinám í París
og lauk þar prófi. Þegar heim
kom hafði hann með höndum
vfirstjórn ýmissa verklegra
framkvæmda, til dæmis um-
sjón með smíði stórbrúa yfir
Danube. Þegar bróðir lians,
Jonel, hafði gerst stjórnmála-
maður að dæmi föður síns, þá
gekk Vintila í frjálslynda flokk-
inn og átti þátt í endurskipu-
lagningu þess flokks. Lagði
hann mikla stund á að kynna
sér þjóðhagsmál öll, sérstaklega
fjármálin, var og vel nndir