Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 56

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 56
150 R O K K U R ]>að búinn að afla scr sérþekk- ingar um slík mál. — Nokkuru áSur en heimsstyrjöldin skall á var hann borgarstjóri í Buka- rest. Árið 1916 varð hann her- málaráðherra og síðar skot- færaráðherra. Síðar var hann fjármálaráðherra allra frjáls- lyndu stjórnanna, sem myndað- ar voru. Kom hann á miklum endurhótum í landinu í þeirri stöðu. Hann átti manna mestan þátt i því, að peningamálin komust í lag, kom því til leiðar, að fjárlög voru afgreidd tekju- hallalaus og endurskipulagði alt fjármálakerfi ríkisins. Þegar bróðir hans lést 1927 varð Bratiano forsætisráðherra, en var fjármálaráðherra áfram. Kvaðst hann mundu fylgja somu stefnu og bróðir hans hafði gert. — Hann vildi fá andstæðingana til þess að fall- ast á þjóðernislega flokkasam- steypu, en tókst það ekki. Ma- niu, ieiðtogi þjóðernissinnaðra bænda, hóf baráttu gegn stjórn- inni. I janúar 1928 sagði Brati- ano af sér fjármálaráðherra- störfum, því hann gat ekki leng- ur haft tvenn ráðherrastörf með höndum, heilsu sinnar vegna. Bratiano var mjög mótfallinn því, að Carol væri leyfð heim- koma, en það var bróðir Brati- ano, sem neytt liafði Carol til þess að sle]>pa tilkalli til kon- ungstignar og hverfa úr landi. Þegar svo skipaðist, að Carol kom aftur til Rúmeníu og var gerður að konungi, var þvi úti um áhrif og völd Bratiano í bilL En hefði honum enst heilsa og aldur, hefði hann vafalaust átt eftir að koma aftur við sögu lands sins. Kreppan. M. Albert Thomas forstjóri al- þj óðaverkamálaskrif stofunnar, er þeirrar skoðunar, að nauðsyn beri til að koma á fimrn vinnudaga viku með öllum iðnaðarþjóðum eða sjö stunda vinnudegi, ef bót eigi að ráðast á kreppuvandræðunum. I viðtali við blaðamann frá „Excel- sior" gat hann ]>ess og, að hann liti svo á, að orsakir kreppunnar lægi í því meðfram, hve launagreiðslur í samskonar iðngreinum eru mis- jafnar í hinurn ýmsu löndum heims. „Hver er orsök vinnustöðv- unarinnar í vefnaðarverksmiðjun- um í Lancashire? Hún er sú, að indverskir og kínverskir vefarar vinna fyrir svo lágu kaupi. að breskir vefarar geta ekki kept við þá. Ef vefurum í Austurlöndum væri greitt sama kaup og vefurum í Bretlandi, væri komið í veg fyrir þessa hræðilegu samkepni. Þegar fólk fær mjög lág laun er kaupgeta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.