Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 60

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 60
154 R 0 K K U R stöðvum var þegar i'yrsla dag- inn komið á fót í borginni. Á- kveðið var þegar að senda hjálp frá Auckland. Voru lierskipin Diomede og Dunedin send áleið- is til Napier með lækna, hjúkr- unarkonur og allskonar hjálpar- tæki, lyf, sáraumbúðir og mat- væli. Þegar daginn eftir var útbú- inn spítali undir beru lofti í McLean-skemtigarði. Voru 1000 manna, sem meiðst höfðu, flutt- ir þangað.Sumtaf fólkinuliafði meiðst illa. Daginn eftir var haldið áfram að sprengja lrús, til þess að hindra framrás elds- ins. Borginni var lýst þannig, að hún minti á borg á vestur- vígstöðvunum í heimsstyrjöld- inn, þar sem stórorusta hafði verið liáð. Ekkert steinsteypt hús eða múrsteinshús stóð uppi, að þvi er símað var frá Napier daginn eftir. Þ. 4. febrúar voru sendar fimm flugvélar, hlaðnar sóttvarnarmeðulum og slíku, til Napier. — Á meðal bvgginga þeirra, sem hrundi, var St. Johns dómkirkja. Þar fórust 12 manns, þeirra á meðal kona ein, sem varð innilukt í rústunum og brann þar lifandi. Tilraunir til þess að hjarga henni báru cngan árangur. Allir fangarmr i Napierfangelsi voru látnir lausir um stundarsakir og gengu þeir svo vasklega fram við björgunina, að á orði var haft. — Ríkisstjórnin með For- bes forsætisráðherra í broddi fylkingar, gerði allt, sem hugs- anlegt var, til þess að bæta úr neyð fólksins. Ekkert hik, ekk- ert vandræðafálm átti sér stað, þegar í byrjun var bafist handa um eins víðtækar björgunar- og hjálparráðstafanir og ger- legt var. Þ. 5. febr. var áætlað, að eignatjónið í Napier næmi 20 miljónum dollara. Þá um daginn komu enn kippir og varð því erfitt um vik að halda áfram björgunarstarfseminni. Þegar á öðrum og þriðja degi kom enn skýrara í ljós, bve gífurlegt tjón hafði orðið af landskjálftunum. I almenna spítalanum í Napier fórust 15 hjúkrunarkonur og læknar. Líkin voru svo brend, að þau voru óþekkjanleg með öllu. í vélfræðiskólanum í Na- pier fórust 30 piltar og þegar Masonic gistibúsið brundi, fórst allt starfsfólkið þar. Miklar breytingar urðu á sjávarbotninum í nánd við Na- pier. Þann 6. febrúar var innri höfnin að kalla þur. — Rikis- stjórnin ákvað, þegar kunnugt varð um hið gífurlega mann- tjón af völdum landskjálftans, að sunnudaginn 8. febr. skyldi hinna látnu minst í kirkjum og samkomuhúsum um gervalt landið. Þann 8. febrúar komu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.