Rökkur - 01.06.1931, Síða 63

Rökkur - 01.06.1931, Síða 63
R O K K U R 157 Stjórnmálalioi’fur í Bretlandi. —o— Samkvæmt breskum blöð- um, sem liingað bárust í febr- úarmánuði . snemma, liefir frjálslyndi flokkurinn lieitið MacDonald-stjórninni stuðn-\ ingi enn um skeið, og er ekki ólíklegt, eftir því sem nú liorf- ir, að MacDonald-stjórnin verði þessa stuðnings aðnjót- andi til næstu almennu þing- kosninga, ef engin ófyrirsjáan- leg atvik verða þess valdandi, að frjálslyndi flokkurinn hætti að styðja hana. Seinni liluta ársins 1930 og fram í janúar, var hálft i hvoru búist við, að þess myndi skamt að bíða, að stjórnin yrði til neydd að segja af sér. Þannig var búist við, að frjálslyndi flokkurinn myndi ekki hjálpa stjórninni til þess að koma frumvarpinu um atvinnudeilur (Tlie Trades Dispute Bili) gegnum þingið, en við 2. umræðu var frum- varpið samþykt með 277 at- kvæðum gegn 250. Eftirtektar- vert er, að Sir Stafford Cripps (Solicitor General) hélt þvi fram við aðra umræðu frum- varpsins, að ef frumvarpið hefði verið orðið að lögum 1926, þá hefði allsherjarverk- fallið, sem þá var háð, verið ólöglegt. En það var löglegt samkvæmt vinnudeilulögun- um, sem þá voru í gildi. Þess- ari skoðun Sir Staffords var ekki andmælt við umræðurn- ar. Stuðningur frjálslynda flokksins liefir því fengist, að í hinu nýja frumvarpi er skemra farið. En ýmsar ástæð- ur eru fvrir því, að frjálslyndi flokkurinn vill ekki fella stjórnina nú. I fyrsta lagi mun stjórnin liafa heitið þeim stuðningi við að koma fram breytingum á kosningalögun- um, og hefir áður verið frá því skýrt í Rökkri. En auk þess mun Lloyd George, aðalleiðtogi flokksins, og hann hefir yfir- gnæfandi meiri hluta flokks- ins að baki sér, vera ófús til að fella stjórnina vegna þess, að ef til nýrra kosninga kæmi, er ekki útilokað að íhalds- menn kæmist að völdum, en með því væri girt fyrir það, að frjálslyndi flokkurinn kæmi riokkrum áhugamálum sínum fram, því að samvinnuskilyrði milli ilialdsflokksins og frjáls- lynda flokksins eru ekki fyrir liendi. Það verður nú að vísu ekkert með vissu sagt um hvernig fara mundi, ef til nýrra kosninga kæmi. En á tímum eins og nú eru í Bret- landi, stór alvarlegum kreppu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.