Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 70

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 70
R O K K U R 164 William Leeds. I sumar ætlar Wilkins landkönn- uður i kafbát til norðurpólsins. — Myndin er af amerískum miljóna- eiganda, sem veitt hefir Wilkins fjárhagslegan stuðning til fararinn- ar. Verður Leeds þátttakandi í kaf- bátsferðinni. „Og hvað gerðirðu við það bréf?“ „Eg stakk því i vasabók mína, minnir mig.“ „Svo þú hafðir vasabókina þína á þér? En geturðu skýrt það fyrir mér, hvernig hægt er að koma em- bættisbréfi, — en þau eru vanalega fyrirferðarmikil, — í vasabók, sem ekki er stærri en svo, að hún kemst í vanalegan vasa á farmannafötum?“ „Þetta er rétt athugað. Eg hafði einmitt gleymt vasabókinni í káetu minni.“ „Settirðu þá bréfið í hana, þegar þú komst aftur á skipsfjöl?“ „Já, eg lagði það á milli blaða í vasabókinni, en hún var að vísu minni ummáls en bréfið." „Hafðirðu bréfið innan klæða á leiðinni frá Porto Ferrajo og á skipsfjöl." „Eg hélt á því í hendinni, er eg steig á skipsfjöl.“ „Hver, sem nærstaddur var, hlaut því að taka eftir því, að þú varst með bréf, þegar þú komst úr landi.“ „Auðvitað!“ „Danglars ekki síður en hinir?“ „Danglars gat — mun hafa séð það.“ „Segðu mér nú frá öðru. Reyndu að rifja upp fyrir þér öll atvik, um það bil og þú varst handtekinn. Manstu hvernig ákæran gegn þér var orðuð?“ „Eg man það vel. Eg las ákæru- bréfið þrisvar. Eg man það orði til orðs og gleymi aldrei því, sem i því stóð: „Hinum konunglega lagafulltrúa er hér með tilkynt af vini krún- unnar og kirkjunnar, að Edmond Dantés, fyrsti stýrimaður á skip- inu Pharaon, sem er nýkomið frá Smyrnu og kom við í Neapel og lá um stund á Porto Ferrajo, hafði bréf í fórum sínum til svikarans Napoleons Bonaparte, frá Murat, og nú hefir hann í fórum sínurn annað bréf frá svikaranum til nefndar Bonaparteflokksins i Par- is. Sannanirnar fyrir þessum stað- hæfingum eru þær, að bréf þetta mun finnast á honum sjálfum, á heimili föður hans, eða í káetunni hans á Pharaon.“ Ábótinn ypti öxlum. „Þetta liggur i augum uppi,“ sagði hann. „Þú hefir verið auðtrúa og ekki ætlað neinum manni illt. Er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.