Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 81

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 81
ROKKUR 175 hannes Fri'ðlaugsson o. m. fl. — Mun ganga greitt að ryðja brautina, er margir góðir drengir leggja hendur að. Ferðasögur Jóns Trausta. Aðalsteinn Sigmundsson gaf út Ferðasögur Jóns Trausta á síðast- liðnu ári. Er þetta allmikil bók, 192 bls., vönduð að frágangi. Útgefand- inn á þakkir skilið fyrir að hafa safnað i þessa bók ferðalýsingum Jóns Trausta. Þær hafa allar verið birtar áður að vísu, í blöðum og tímaritum, en jafn mikilhæfur rit- höfundur og Jón Trausti var, á það margfaldlega skilið, að menn hafi greiðan aðgang að þessum greinum hans. Jón Trausti var skáldsagna- höfundur, sem samtíðin auðvitað kunni ekki að meta að verðleikum. Og það skortir enn mjög á, að ís- lendingar hafi gert sér ljóst, hvern mann þeir áttu, þar sem Jón Trausti var. Þeir tímar eru nú liðnir, er al- þýðumenn eru látnir gjalda þess, að þeir leita frægðar á vegum listanna. Jón Trausti var látinn gjalda þess, í fyrstu, en öfund og skilningsleysi manna drógu ekki úr honum mátt- inn. IJann skildi köllun sína og var henni trúr. Ýmislegt má að verkum hans finna og voru gallarnir oft af- leiðing þess, hve mikilvirkur hann var. Á hann í því sammerkt við ýmsa mikilvirka höfunda erlenda. En kostirnir voru yfirgnæfandi og framtíðin mun að makleikum meta hann meira en samtíðin gerði og nútíðin gerir. — Eg lagði Ferða- sögur Jóns Trausta frá mér glaður. Það var ánægjulegt að ferðast með Jóni Trausta. Það glöggvaði skiln- ing minn á honum sem skáldi að kynnast honurn serii manni. Likt mun fleirum fara, er lesa þessar ferðasögur — ferðast með höfund- inum. Kynnin voru góð og gleym- ast ekki. Og þau vildi eg þakka með línum þessum. Skóhljóð Steindórs Sigurðssonar. Ljóðakver þetta var prentað og útgefið í Vestmannaeyjum i fyrra og er frágangurinn í lélegra lagi (slæm prentun). Höfundurinn stæl- ir mjög Einar Benediktsson í mörg- um kvæðurn sínum. Hafa margir reynt það á undan Steindóri og ár- angurinn raunalegur hjá ölluin und- antekningarlaust. Steindór skortir mjög smekkþroska. En mests gætir þess þó, að höfundinn skortir hæfi- leika til þess, að láta ljóð sín ylja huga lesandans. Þau ljóð, sem tala til hjartnanna, þó ekki séu þau heil- steypt listaverk — jafnvel þótt þau séu ófullkomin listaverk — eiga rétt á sér, en þeirri hugsun gat eg aldrei varist, er eg var að lesa þessi ljóð, að þau skorti flest það, sem til þess þarf að hrífa hugi ljóðelskra, smekkvísra lesenda. En þrátt fyrir allt er augljóst, að höfundurinn er allþróttmikill og trúir á sjálfan sig og sina köllun. Þess vegna kann hann að ná lengra á braut listar- innar en hægt er að gera sér mikl- ar vonir um að svo stöddu. Vonir hans kunna að rætast fyrir mátt aukins mentunarþroska. — Stein- dór er nú farinn til Noregs og hygst að vinna sér ritfrægð hjá frændum vorum. Rökkur óskar honum góðs gengis. Áskell.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.