Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 83

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 83
R Ö K K U R Watson Kipkconnell: ICEIiANDIG VERSE Þessi bók er hið stærsta úrval íslenskra ljóða sem til er á enska tungu. Það er safn sem nær frá elstu tímum alt fram á þenna dag og er auk þess með fróðlegum inngangi. Þlýðingarnar eru ekki allar jafn góðar, en allmargar eru með því snildarbragði að þær standa ekki frumkvæðunum að baki. Bókin er 228 síður i stóru átta blaða broti og er hin eigulegasta, bundin i traust band. Hún er vel fallin til tækifærisgjafa. Erlendis kostar lmn $ 3,00 (kr. 13,75), en höfundurinn hefir lagt svo fyrir, að fyrst um sinn skuli hún seld hér á landi fyrir aðeins kr. 6,50. Aðalútsalan er í bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti 4, Revkjavík. OmmaBli um nokkrar bækur, sem bókaútgáfa Axels Tlior- steinson, Sellandsstíg 20, Reykjavík, hefir gefið ót: Ummæli um „í leikslok". Axel Thorsteinson hefir gefið talsvert út af verkum sinum og hlotið vinsældir fyrir. Arið 1916 komu út eftir hann „Ljóð og sögur“, 1917 „Nýir timar“ og „Sex sögur“, 1918 „Börn dalanna“. 1922 „Útlagaljóð og 1923 „Æfintýri fslendings“. Ritverk Axels bera það öll með sér, að hann hefir næmt auga fyrir veilunum í þjó'ðfélaginu, að hann þekkir kjör smælingjanna, skilur þau og hefir djúpa samúðartilfinningu með öllum þeim, er lægst standa í mann- félagsstiganum að auði og metorðum. Hann hefir og unun af þvi að lýsa óbrotnum alþýðumönnum, löngunum þeirra, sorgum þeirra og baráttu. Einna skýrast kemur þetta fram i hinni nýútkomnu bók hans „í leikslok“. í bókinni eru 11 smásögur, og gerast þær allar á stríðsárunum í herbúð- um Canadamanna. Axel var í hernum þeim. Segja þær allar frá hörmurtg- um þeim, er alls staðar mættu hermönnunum á leiðum þeirra, en inn í þær er fléttað frásögnum um smávægilega atburði, er skapa söguþráðinn og varpa ljósi yfir sálarlíf þessara manna, sem sendir eru á vígstöðv- arnar til að fremja bræðramorð. Allar eru sögurnar, sem vonlegt er, dökkar. Þær eru allar harmasög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.