Bændablaðið - 01.12.2022, Side 3

Bændablaðið - 01.12.2022, Side 3
Hrein íslensk fæðubót frá Eylíf Eylíf vörurnar fást í öllum apótekum, Hagkaup, Krónunni, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaupum og Nettó Ókeypis heimsending á eylif.is ef keypt er fyrir 7000 kr eða meira Ragnhildur Sigurðardóttir Ég er ánægð með árangurinn af Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf Ég hef notað Smoother SKIN & HAIR frá því í vor eftir að ég frétti af góðum árangri frá vinkonu minni af vörunni. Ég var aðallega spennt að prófa vöruna vegna þess að hárið á mér hafði verið í svo lélegu ástandi fyrr á árinu eftir að hafa verið á Ketó mataræði. Velji maður Ketó mataræðið þarf að gæta þess að fá nóg af vítamínum því áhersla er lögð á það að halda sig frá ávöxtum vegna ávaxtasykursins. Ég gætti ekki nógu vel að vítamínbúskapnum mínum og fljótlega fann ég að hárið var að breytast. Hárið varð matt, stíft og tölu- vert meira hárlos en venjulega. Vinkona mín hafði kynnst Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf og var ég spennt að prófa vöruna. Eftir að hafa tekið inn ráðlagðan dagskammt í nokkrar vikur fór ég að sjá og finna verulegan mun á hárinu mínu. Hárið er orðið mjúkt og meðfærilegt og ný hár að stinga upp kollinum hér og þar um kollinn minn. Ég get því sannarlega mælt með vörunni, Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf Ragnhildur Sigurðardóttir, PGA golfkennari Gefðu góða heilsu í gjöf Hrein íslensk hráefni frá Eylíf Í desember fylgir ókeypis gjafapoki með öllum Heilsugjöfum frá Eylíf. Fastur 24% afsláttur af öllum Heilsugjöfum á www.eylif.is, aðeins fáanlegt á vefsíðu Eylífar, sendum frítt með Dropp. Vörulínan frá Eylíf Vörulínan Eylíf býður upp á fimm vörur, Active JOINTS, Stronger BONES, Smoother SKIN & HAIR, Happier GUTS og nýjasta varan er Stronger LIVER, allt vörur sem hafa reynst fólki vel. Vörurnar eru unnar úr hreinum, íslenskum hráefnum, engum aukaefnum er bætt við og framleiðslan er á Grenivík. Íslensku hráefnin sem notuð eru í allar Eylíf vörurnar eru: • Kalkþörungar frá Bíldudal • Smáþörungar (Astaxanthin) frá Reykjanesbæ • GeoSilica frá Hellisheiði • Kollagen frá Sauðárkróki • Kítósan frá Siglufirði • Íslenskar jurtir handtíndar frá fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði Hrein íslensk óerfðabreytt hráefni Íslensk framleiðsla Heilsan er dýrmætust Fæðubótarefni kemur ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki ætlað börnum eða barnshafandi konum. Ekki er ráðlagt að taka meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Geymist þar sem börn ná ekki til.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.