Bændablaðið - 01.12.2022, Side 9

Bændablaðið - 01.12.2022, Side 9
WWW.HESPA.IS SÍMI 865 2910 Flóruspilið er í anda spilsins „veiðimaður“ þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum. Í stað hefðbundinna spila er spilað með íslenskar plöntutegundir. Á spilunum eru upplýsingar um grasnytjar og þjóðtrú tegundanna ásamt latínuheiti, gróðurlendi og ætt. Spilið er hugsað til fróðleiks og skemmtunar. Annar stokkur er sjálfstætt framhald með 13 nýjum blómum til að spila með og fræðast um. Stærð 14,8 x 10,4 cm FLÓRUSPILIÐ Í JÓLAPAKKANN FALLEG, FRÆÐANDI OG FJÖLSKYLDUVÆN JÓLAGJÖF Blómaspilið er minni útgáfa af Flóruspilinu en þá er spilað samstæðuspil. Blómaspilið er fyrir yngri aldurshópinn, einfaldari útgáfa þar sem einungis nöfn tegundanna er á spilinu með myndinni. Nöfn tegundanna eru á íslensku, ensku, pólsku og latínu í sama stokki. Stærð 7,9 x 7,9 cm BLÓMASPILIÐ Í JÓLAPAKKANN AUÐVELT AÐ KAUPA Á HESPA.IS UPPLÝSINGAR UM SÖLUAÐILA MÁ FINNA Á HESPA.IS

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.