Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 23

Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022 Minkur á Íslandi Minkur, Neovison vison, er rándýr af marðarætt sem uppruninn er í Norður-Ameríku. Fullorðnir minkar eru um 40 sentímetrar að lengd, langir og grannir og með lítið höfuð. Í náttúrunni lifir hann aðallega á fiski og fuglum. Fyrstu minkabúin í Evrópu voru sett á laggirnar árið 1927 í Noregi og árið 1928 í Svíþjóð. Minkar voru fyrst fluttir til Íslands haustið 1931. Þrjú dýr voru keypt af norskum loðdýrabændum og flutt að Fossi í Grímsnesi. Nokkrum mánuðum síðar voru 75 minkar fluttir á nýstofnað bú á Selfossi. Minkabúum fjölgaði á næstu árum og var meðal annars stofnað bú að Selási við Reykjavík. Þegar mest var héldu yfir hundrað aðilar mink hér á landi á misstórum búum. Verð á minkaskinnum var hæst 2013 en lækkaði 2014 og hefur verið lágt síðan þá og er í dag undir framleiðsluverði. Átta minkabú eru á landinu í dag en eitt mun hætta starfsemi fljótlega. Áætlaður fjöldi skinna í framleiðslu á ári er um 65 þúsund skinn. Minkar sluppu fyrst úr haldi hér á landi haustið 1932 og gerðist það á Grímsnesbúinu. Á næstu árum sluppu minkar einnig úr öðrum búum, meðal annars úr Selásbúinu. Minkur hafði breiðst út um land um 1975 þegar hann hann fannst í Öræfasveit. nauðsyn þess að leggja stund á lífræna framleiðslu. Í umræðunni er litið framhjá öllu örplastinu í hafinu sem er tilkomið vegna notkunar á gerviefnum við framleiðslu á fatnaði. Skinn sem eru afurð minkaeldis eru 100% náttúrulegar vörur sem brotna hratt niður sé þeim fargað og menga ekki en endast í áratugi sé vel með þau farið og geta jafnvel verið erfðagripir. Fatnaður úr gerviefnum endist aftur á móti illa og veldur mikilli mengun þar sem hann brotnar hægt ef þá nokkurn tíma niður að fullu. Að mínu mati byggir andstaða á skinnaframleiðslu á misskilningi og því nauðsynlegt að útskýra hana fyrir fólki og fá það til að skoða málið í víðu samhengi.“ Ásgeir segir að ekki sé nóg með að það finnist mikið af örplasti í hafinu því það finnist einnig í grunnvatni og að það sé farið að valda dauða ánamaðka og þannig hafa slæm áhrif á frjósemi jarðvegs. „Svo segist fólk ekki vilja ganga í pels og kýs gerviefni á þeim forsendum að það sé umhverfisverndarsinnar og á móti loðdýraeldi, sem er bæði fáránlegt og galið.“ Öfugsnúin náttúruvernd Ásgeir segir að því miður sé það staðreynd að minkaeldi hafi á sér slæmt orð enda hafi áróður gegn greininni verið mikill síðustu áratugi. „Árið 1988 var ég á stórri ráðstefnu í Kanada um framtíð loðdýraeldis og þar kom fram að hópar náttúruverndarsinna hafi haft samband við stór olíufyrirtæki og fyrirtæki sem framleiddu gerviefni fyrir fataiðnaðinn og hótað að birta myndir sem sýndu fyrirtækin í slæmu ljósi nema þau veittu fjármagni í baráttuna gegn seladrápi og loðdýraeldi. Í framhaldi af því er það að banna selveiðar og loðdýraeldi og nota gerviefni í staðinn orðið að náttúruvernd sem er þverstæða sem margir vilja ekki skilja.“ Innlent fóður „Annað sem vert er að hafa í huga er að fóðrið sem notað er til eldisins er úrgangur sem annars þyrfti að farga með ærnum kostnaði. Það er 99,6% innlent hráefni en 0,4% er vítamín og sýra sem er innflutt. Við breytum úrganginum í lífrænan áburð sem notaður er í túnrækt og bændur mjög ánægðir með.“ Vel hugsa um dýrin „Dýrin hafa það gott í eldinu og vel hugsað um þau og eldið undir eftirliti dýralæknis. Hingað hefur komið dýralæknir frá Brussel til að skoða aðbúnaðinn og hafði ekkert út á eldið að setja. Ég man vel að þegar hún sá kettina sem við höfum til að veiða mýs að hún horfði á mig og sagði: „Þið notið lífrænar aðferðir til að halda niðri músum,“ og bætti við, „það er bannað í löndum Evrópusambandsins og þar verður að nota eitur.“ Ég hef því oft velt því fyrir mér hvað er dýravernd og hvað er náttúruvernd og hvort umhverfisverndarsinnar séu í raun helstu óvinir jarðarinnar? Því miður er það svo að í dag er ég kominn á þá skoðun að svo sé,“ segir Ásgeir Pétursson loðdýrabóndi að lokum. Minkar í eldi. Pétur Ásgeirsson við pelsunar- róbótinn. Minkaskinn tilbúin til útflutnings. volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² www.volundarhus.is Vel valið fyrir húsið þitt VH /2 2- 03 GARÐHÚS 4,7m² 34 mm bjálki / Tvöföld nótun GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m² 45% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustustöð- var Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400. HAUSTTILBOÐ Rýmingarsala · Allt á að seljast! 20% afsláttur af öllum garðhúsum og 15% afsláttur af völdum gestahúsum á meðan byrgðir endast. Takmarkað magn · Ekki missa af þessu · Fyrstur kemur fyrstur fær www.volundarhus.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.