Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 49

Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022 BORGARPLAST hefur framleitt rotþrær, skiljur og geyma sem hafa margvísleg notagildi fyrir vatn, efnavöru og fleira, í yfir 50 ár. BORGARPLAST sérmíðar risarotþrær, -skiljur og -vatnsgeyma fyrir sveitarfélög og sumarhúsafélög. Borgarplast.is borgarplast@borgarplast.is ROTÞRÆR, VATNSTANKAR OG SKILJUR – MARGAR STÆRÐIR OG TEGUNDIR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í YFIR 50 ÁR Ísland Zetor Forterra HSX 140 ALÖ QZ5S ámoksturstæki m. rafmagnsstýripinna 30/30 gírkassi með 3 vökvamilligírum og ECO gír 4 hraða aflúrtak 540/540E/1000/1000E 136 hestafla sparneytinn Zetor mótor Uppfyllir stage V mengunarstaðla 350 kg þyngingar í afturfelgum Dekk 480/65R24 og 600/65R38 Vökva- og loftvagnbremsur Gott sæti m. loftfjöðrun • Flott hús m. fjöðrun 3 vökvasneiðar • 8 LED vinnuljós Loftkæling • Sótsía • AdBlue Verð 13.640.000.- + vsk Til afhendingar strax! facebook.com/zetorisland LCI Lely Center Ísland Heyrið í sölumönnum okkar Jóhannes 822-8636 / johannes@lci.is Jón Stefán 822-8616 / jonstefan@lci.is bændahópunum þakka þennan góða árangur m.a. aukinni meðvitund um ólíka kosti fræblandna, betri nýtingu áburðarefna, notkun skjólsáningar og ísáningar við endurræktun og einnig auknum sýnatökum úr jarðvegi og fóðri. Rétt er að taka fram að margir hóparnir halda áfram ár eftir ár sem er mikilvægur hluti af því að ná svo góðum árangri. Vegna þessa góða árangurs hefur Anu verið fengin til að þjálfa ráðunauta víða um heim. Hún hefur m.a. þjálfað ráðunauta í Noregi þar sem þessi þjónusta hefur verið í boði undanfarin ár og skilað þarlendum bændum miklum ávinningi í búrekstri. Hóparnir skila þátttakendum miklum árangri í öllum búrekstri en hafa einnig félagslegt gildi. Þegar bændahópar halda saman í mörg ár verður þróun og breyting á viðfangsefnum auk þess sem þá er gjarnan farið í ferðir til annarra svæða eða landa til að afla frekari þekkingar og læra af reynslu annarra. Þátttaka í hópunum hefur líka sýnt sig að vera jákvæð félagsleg upplifun en fátt er skemmtilegra en að grúska í því sem maður hefur áhuga á í góðum félagsskap. Bændahópar eru fyrir alla bændur sem vilja ná árangri í búrekstri og auka uppskeru og afurðir. Áætlað er að fyrstu bændahópar RML komi saman um miðjan febrúar nk. Eins og fyrr segir mun viðfangsefni sem unnið verður með í þessum hópum snerta jarðrækt og bætta nýtingu áburðarefna. Atriði sem falla hér undir eru t.d. áburðarnýting, kölkun, aukinn þéttleiki svarðar, tegundir og yrki, heilbrigði jarðvegs, fóðurgæði og framleiðslukostnaður út frá áburðarkostnaði. Hópurinn hefur áhrif á hvar áherslurnar eiga að vera og getur það tengst markmiðum sem bændur hafa sett sér. Alla jafna samanstendur hver bændahópur af 10 bændum og tveimur starfsmönnum RML en nú í okkar fyrstu skrefum munu ráðunautarnir vera þrír með hverjum hóp. Ef fleiri en einn aðili kemur að búrekstri á búi geta báðir aðilar tekið þátt og þá með þeim hætti að sami aðilinn mæti alltaf eða báðir en ekki er leyfilegt að skiptast á að mæta. Verkefnið er ársverkefni og hist er sex sinnum nú þetta fyrsta ár, auk þess sem sambandi er haldið þess á milli í gegnum netið. Á fyrsta fundi er ákveðið hvaða þætti skuli lögð áherslu á það árið, hver markmið hópsins eru, auk þess sem hópurinn setur sér reglur varðandi t.d. símanotkun, stundvísi og hvaða gögnum menn ætli að deila með hópnum. Fyrsti fundur er í fundarsal, eða sambærilegri aðstöðu. Næstu fundir þar á eftir eru á bæjum einhvers úr hópnum og koma þátttakendur í hópnum sér saman um fyrirkomulag og staðsetningar. Dagskrá funda fer bæði fram innan- og utandyra eftir eðli verkefna sem tekin verða fyrir hverju sinni. Við bindum miklar vonir við þetta nýja verkefni og teljum að það geti verið bændum til mikilla hagsbóta. Búið er að opna fyrir umsóknir á heimasíðu RML. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði Þórey Gylfadóttir, ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði Ráðunautarnir í Finnlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.