Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 30

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 30
mér heilmiklum fjárhagsáhyggjum. Hreppurinn á húsið, en til þess að komast inn í það varð ég að greiða sem svaraði nálægt einum þriðja af kostnaðarverði sjálfrar íbúðarinnar og leigi hina tvo þriðju af hreppnum. Þetta hefir tvo stóra kosti í för með sér. I fyrsta lagi losnaði um stóran hluta þess fjár, sem ég átti bundið í einbýlishúsi, og í öðru lagi er ég laus við allar áhyggjur af viðhaldi hússins. Ef eitthvað bilar þarf ekki annað en hringja í áhaldahús hreppsins. Heldurðu að það sé munur að geta setið með góða bók og tebolla meðan hlutimir gerast hvort sem það er nú niðri í kjallara eða uppi á þaki og þurfa ekki einu sinni að hugsa um að borga reikninginn. Við hjónakomin þökkum okkar sæla fyrir að ekki er ennþá kominn virðisaukaskattur á lífshamingju. Ef svo væri er hætt við að fljótt mundi saxast á sjóðinn, sem mynd- aðist þegar við fluttum hingað. Vertu svo ævinlega blessaður. Gunnar Markússon. ■ KOSTNAÐUR A verðlagi m.v. 187,3 kostuðu 8 íbúðir um 57.4 milljónir króna, eða nálægt 7,18 milljónum hver, að meðaltali. Þá er meðtalin full hlutdeild í yfirbyggðum göngu- skála. SAMSTARF Á mótunarstigi: Pálmar Kristmundsson, arkitekt Á útfærslustigi: Bergljót S. Einarsdóttir, arkitekt Við umhverfi: Auður Sveinsd. landslagsarkitekt Tækniráðgjafar: Gunnar Ingi Ragnarsson, Þór og Leifur Benediktssynir og Hermann Jónsson. VISTHÆF BYGGINGAR- LIST ECO LOGICAL ARCHIT ECTURE EUROPEAN CONGRESS 92 UNION INTERNATIONALE DES ARCHITECTES Dagana 18-22 ágúst verður haldin ráðstefna um visthæfa bygingarlist (Ecological Architecture) í Stokkhólmi og Helsingfors sem skipulögð er af sænska og finnska arkitektafélaginu SAR og SAFA á vegum UIA (Union Intemationale des Architectes). Þessi ráðstefna er þó ekki einungis opin arkitektum heldur geta allir sótt hana sem hafa áhuga á vistfræði. Visthæf byggingarlist fjallar um það hvemig nota má orku og byggingarefni á hagkvæman hátt og móta byggingar og umhverfi þannig að það hafi ekki neikvæð áhrif á heilsu manna. Allar umhverfismótandi stéttir þurfa að hafa haldgóða þekkingu á þessu sviði. Markmiðið með ráðstefnunni er gefa þeim sem hafa áhuga á visthæfri umhverfismótun kost á að skiptast á skoðunum og læra hver af öðm.m Á ráðstefnunni halda 25 fagmenn frá 12 löndum erindi um þessi mál, en einnig gefst þátttakendum kostur á að ferðast um Svíþjóð, Finnland, Eistland og Rússland í tengslum við ráðstefnuna. Þeim sem vilja fá frekari upplýsingar um ráðstefnuna er bent á að hafa samband við Arkitektúr og skipulag eða S AR í síma 08-679 7230 eða fax 08-61149 30. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.