Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 92

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 92
Bensínnotkun i litrum á ibúa á ári íbúar á hektara Mynd 8. Bensínnotkun og þéttleiki byggðar. Reykjavík í samanburði við nokkrar heimsborgir. Mynd 9. Nýtísku sporvagn í Grenoble í Frakklandi. tíminnframaðnæstu endurskoðun aðalskipulagsins, þ.e.s. til 1994, væri notaður til að kanna hvort til greina kæmi, tæknilega og kostnaðarlega, að setja upp sporvagnakerfi eða svipað samgöngukerfi í Reykjavík í framtíðinni og taka þá frá land fyrir sporleiðir. Þegar hefur verið leitað til erlendra sérfræðinga til að gera frumkönnun á þessu máli. Flemming Larsen hjá verkfræðistofunni Anders Nyvig A/S flutti erindi um sporvagna og skylda samgöngukosti á ráðstefnu um vegasamgöngur á höfuðborgar- svæðinu sem haldin var að til- stuðlan SSH í janúar sl. I erindi Flemmings kom m.a. fram að miðað við íbúafjölda, þéttleika byggðar og fleiri þætti er á mörkum að sporvagnakerfi borgi sig hér. Alla vega þurfa hefðbundin lestakerfi (urbanrailway) og sj álfvirkt eintein- ungakerfi (automatedguideway) að jafnaði eina milljón íbúa til að bera sig kostnaðarlega. Áfram verður unnið að því að skoða fleiri kosti í almenningssamgöngum. FRAMTÍÐARSÝN I aðalskipulaginu er verið að móta aðaldrættina í framtíð höfuðborg- arinnar næstu árin, og er tillaga um nýtt hafnarsvæði í Eiðsvík í því sambandi mjög þýðingarmikil. Höfnin í Eiðsvík gæti hugsanlega orðið umskipunarhöfn fyrir vöru- flutninga yfir Atlantshafið. Eins er mikilvægt að eiga góða hafnar- aðstöðu, ef verður af vatnsút- flutningi í stórum stíl frá nýjum vatnslindum í Vatnsendakrika í Heiðmörk. Þá má geta þess, að Sundabraut, sem er vegtenging yfir Kleppsvík út í Geldinganes yfir Leiruvog, Álfsnes og Kollafjörð og allt upp á Kjalames, verður í framtíðinni ný aðkomuleið að höfuðborgarsvæðinu frá Vestur- og Norðurlandi. Þessi nýja stofn- braut og framhald hennar til suðurs, þ.e. Sæbraut og Reykjanesbraut, munu í framtíðinni móta nýjan norðursuður vaxtarás á höfuð- borgarsvæðinu. Þannig mætti nefna mörg dæmi um mikilvæga þætti, sem eru í fyrsta skipti teknir fyrir í Aðalskipulagi Reykjavíkur. LOKAORÐ Með útgáfu á A.R. 1990-2010 teljum við, sem unnum að aðal- skipulaginu, að þau markmið, sem sett voru í A.R. 1984-2004 um einfalda og skýra framsetningu aðalskipulags, hafi náðst. Það er einnig mikilvægt, að kjörnir borgarfulltrúar fái strax eftir hverj ar kosningar tækifæri til að endur- skoða Aðalskipulagið til þess að setja fram ný stefnumið og áherslur um framtíð höfuðborgarinnar. Þetta aðalskipulag, A.R. 1990- 2010, verður endurskoðað eftir borgarstjórnarkosningar 1994, þ.e. eftir tvö ár. Á seinustu mánuðum hafa komið fram atriði, sem e.t.v. munu breyta A.R. 1990- 2010 og 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.