Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 31
Styrkir til utanferða íslenzkra íþróttamanna og heimsókna
erlendra íþróttamanna
Eins og undanfarin ár auðsýndi ríkisstjórnin íþróttasambandinu þá
velvild og skilning að veita fé til utanfara íslenzkra íþróttamanna og
heimsókna erlendra íþróttamanna.
Árið 1953 veitti ríkisstjórnin kr. 25.000,00, árið 1951 kr. 50.000,00,
árið 1955 kr. 50.000,00, eða samtals á starfstímabilinu kr. 125.000,00.
Fyrir var í utanfararsjóði kr. 14.930,06, svo að til úthlutuuar hefur
framkvæmdastjórnin haft kr. 139.930,06.
Úthlutanir úr utanfararsjóði fara hér á eftir:
Úthlutun 1953
Sundsamband íslands, vegna þátttöku í sundmeistara-
móti Norðurlanda................................. kr. 8.000,00
Knattspyrnusamband íslands, vegna landsleika í knatt-
spyrnu við Dani og Norðmenn .................... — 10.000,00
Frjálsiþróttasamband íslands, vegna þátttöku í þingi
frjálsíþróttasambanda Norðurlanda ............... — 2.000,00
tþróttasamband íslands, vegna þátttöku í 50 ára af-
mælishátíð Sænska íþróttasambandsins ............ — 4.000,00
Sigriður Valgeirsdóttir, vegna þátttöku hennar í Al-
þjóðaráðstefnu um kvennaíþróttir í Frakklandi og
Hollandi .......................................... - 2.000,00
Samtals kr. 26.000,00
Úthlutun 1954
Frjálsiþróttasamband íslands, vegna þátttöku x Evrópu-
meistaramótinu x Svíþjóð ........................ kr. 20.000,00
Skiðasamband Islands, vegna þátttöku í heimsmeistara-
móti í Svíþjóð .................................. — 16.500,00
Sundsambánd íslands, vegna þátttöku í norranni sund-
ráðstefnu í Svíþjóð ............................. — 1.000,00
h nattspyrnusam band Islands:
vegna landsleiks við Svíþjóð í Kalmar . . kr. 1.000,00
vegna fulltrúa á 50 ára afmæli FIFA .... — 2.500,00
Knattspyrnusamband íslands tók eigi á rnóti styrk kr.
1.000.00 vegna landsleiks við Svíþjóð og sendi cigi
fulltrúa til að vera á 50 ára afmæli FIFA og fékk
29