Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 32
því eigi greiddar kr. 2.500,00, en fékk. í þess stað kr.
2.000,00 til þátttöku x 50 ára afxnæli Sænska knatt-
spvrnusambandsins og endurskilaði kr. 750,00 .... — 1.250,00
Knatlspyrnufélag Reykjavíkur, vegna þátttöku í fim-
leikamóti í Haklen í Noregi...................... — 8.000,00
fþróttasamband íslands:
vegna hingaðkomu sænskra handknattleiksmanna . . — 7.000,00
vegna fulltrúa á norrænt fimleikamót í Haldeir í
Noregi .......................................... — 2.000,00
Samtals kr. 55.750,00
Úthlutun 1955
Gllmufélagið Armann, vegna fimleikaferðar til Hol-
lands ........................................... kr. 14.000,00
Glimufélagið Armann, vegna ferðar frjálsíþróttamanna
til Finnlands 1954 .............................. - 3.000,00
Ungmennafélag Reykjavíkur, vegna ferðar glimumanna
til Norðurlanda ................................. — 8.000,00
Knattspyrnufélag Reykjavikur, vegna ferðar II. og IV.
flokks í knattspyrnu til Danmerkur .............. — 10.000,00
Skiðaráð Reykjavíkur, vegna ferðar skíðamanna til
Holmenkollen .................................... — 3.000,00
Knattspyrmifélagið Þróttur, vegna ferðar tveggja knatt-
spyrnuflokka til Norðurlanda og Póllands ........ — 8.000,00
Sundsamband fslands, vegna þátttöku í sundmeistara-
móti Norðurlanda ................................ — 4.000,00
Frjálsíþróttasamband íslands, vegna þátttöku í þingi
Frjálsíþróttasambanda Norðurlanda í Helsingfors.. — 2.000,00
íþróttasamband íslands, vegna þátttöku tveggja full-
trúa á ráðstefnu Ríkisíþróttasambanda Norðurlanda — 4.000,00
Samtals kr. 56.000,00
Heildarúthlutun er því kr. 137.750,00, en til ráðstöfunar var kr.
139.930,06.
Auk þess, sem að framan getur, að ríkisstjórnin hafi veitt fé til utan-
fara íslenzkra íþróttamanna og heimsókna erlendra íþróttamanna,
veitti hún kr. 25.000,00 til ráðstefnu íþróttasambanda Norðurlanda,
30