Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 34
C. Sérgreiðslur v/heildarinnar:
Golfsamband íslands v/golfkennara ... 5010,00 2972,48
íþróttasamb. íslands v/skautakennara 1716,64 1018,50
— v/badmintonkennara .............. 1547,00 917,85
— v/Axels Andréssonar ............ 10287,40 6103,62
18561,04 11012.45 =59,331%
kr. 19.078,29
- 74.907,97
- 11.012,45
Kr. 104.998,71
Til útblulunar var kr. 105.000,00, sem íþróttanefnd úthlutaði ÍSÍ lir
íþróttasjóði.
A. Sveitir . . ..
15. Kaupstaðir
C. Sérgreiðslur
Sérsambönd
Golfsamband íslands (GSI).
Stjórn. Formaður: Þorvaldur Ásgeirsson, Reykjavík. Meðstjórnend-
ur: Björn Pétursson, Reykjavík, Georg Gíslason, Vestmannaeyjum,
Jóhann Þorkelsson, Akureyri, Helgi Hermann Eiríksson, Reykjavík.
Skiðasamband Islands (SKÍ).
Stjórn. Formaður: Einar Kristjánsson, Akureyri. Meðstjórnendur:
Gísli B. Kristjánsson, Reykjavík, Ragnar Steinbergsson, Akureyri,
Halldór Helgason, Akureyri, Georg Lúðviksson, Reykjavík.
Knattsfryrnusamband Islands (KSI).
Stjórn. Formaður: Björgvin Schram, Reykjavík. Meðstjórnendur:
Guðmundur Sveinbjörnsson, Akranesi, Ragnar Lárusson, Reykjavík,
Jón Magnússon, Reykjavík, Ingvar Pálsson, Reykjavík.
FrjálsíþrÓttasamband íslands (FRÍ).
Stjórn. Formaður: Brynjólfur Ingólfsson, Reykjavík. Meðstjórnend-
ur: Guðmundur Sigurjónsson, Reykjavík, Orn Eiðsson, Reykjavík,
Gunnar Sigurðsson, Reykjavík, Lárus Halldórsson, Mosfellssveit.
.32