Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 38
Félög. Meðlimir.
21. *Héraðssambandið Skarphéðinn (HSK).
Stjórn skipa: Sigurður Greipsson, Haukadal, £or-
maður, Eyþór Einarsson, Skipholti, Magnús Guð-
mundsson, Mykjunesi .............................. 25 1660
22. *íþróttabandalag Suðurnesja (ÍS).
Stjórn skipa: Páll Ó. Pálsson, Sandgerði, formaður,
Sigurður Brynjólfsson, Páll Jónsson, Ingi Guntiars-
son, Ólafur Sigurjónsson ........................ 7 636
21. íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH).
Stjórn skipa: Jón Egilsson, formaður, Þorgerður
Gísladóttir, Gísli Sigurðsson, Gunnlaugur Guð-
mundsson. Ingvi R. Baldvinsson, Hermann Guð-
mundsson, Guðjón Sigurjónsson ..................... 6 765
Einstök félög utan héraðssambanda.
*íþróttafélagið Þróttur, Nauteyrarhreppi, N.-fsa-
fjarðarsýslu ................................................ 26
*Umf. Fram, Skagaströnd ..................................... 122
*Umf. Huld, Nauteyrarhreppi, N.-fsafjarðarsýslu .. 15
*Umf. Glaður, Grunnavíkurhreppi, N.-ísafjarðar-
sýslu ....................................................... 15
*Umf. Máni, Hornafirði.......................................... 35
*Umf. Sindri, Höfn, Hornafirði .................... 6 41
Samtals 238 24599
(Meðlimatal þetta er miðað við skattskylda og óskattskylda félaga
og ársskýrslur héraðssambandanna 1954, nema þar sem er stjarna fyrir
framan, þar er miðað við skýrslu 1953, þar sem skýrslu fyrir 1954
vantar).
Þann 16. júní 1955 gekk Ungmennasamband Austur-Húnvetninga í
ÍSÍ. Formaður þess er Snorri Arnfinnsson, Blönduósi. Félög eru 10
með samtals 419 meðlimum.
36