Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 43
FRJALSAR IÞROTTIR
Eftir Brynjólf Ingólfsson
Frjálsíþróttasamband íslands
I stjórn sainbandsins haustið 1952 voru kjörnir: Bragi Kristjánsson, for-
maður, varaformaður Brynjólfur Ingólfsson, ritari Lárus Halldórsson, Brú-
arlandi, gjaldkeri Guðmundur Sigurjónsson og fundaritari Bogi Þorsteins-
s°n, Keflavík. I varastjórn voru kjörnir: Jón M. Guðmundsson, Reykjum,
Mosfellssveit, Þórarinn Magnússon og Árni Kjartansson. Jón M. Guð-
mundsson tók sæti Boga Þorsteinssonar 11. okt., en hafði þá setið fundi
stjórnarinnar við og við allan starfstímann, sem var 12 mánuðir. Stjórnin
hélt 27 bókaða fundi á starfstímabilinu.
A vegunt stjórnarinnar störfuðu tvær fastanefndir:
Uómara- og laganefnd: Jóhann Bernhard, Brynjólfur Ingólfsson og Ing-
ólfur Steinsson, en Þorsteinn Einarsson tók við í forföllum Ingólfs á miðju
starfsári. Nefndin hélt 13 bókaða fundi og afgreiddi mörg mál, gekk m. a.
há afrekaskrá fyrir árin 1952 og 1953, vann að skrásetningu drengja- og
nnglingameta samkv. hinum nýju aldursákvæðum, en aðalverk nefndar-
•nnar var að ljúka flokkun dómara fyrir allt landið í samráði við stjórnir
héraðssambanda og sérráða.
Utbreiðslunefnd: Nefndarmenn unnu að ýrnsum máluni varðandi út-
hieiðslu frjálsíþrótta. Nefndina skipuðu þeir Garðar S. Gíslason, Guð-
mundur Sigurjónsson og Ármann Pétursson.
'’tjórnin leitaðist við að hafa sem bezt samstarf við sambandsaðila. Voru
lJeim sendir útdrættir úr fundargerðum stjórnarinnar og einnig umburð-
■nbréf um mörg atriði, er varða frjálsíþróttir almennt. Stjórnin festi kaup
a kvikniynd IAAF frá Ólympiuleikjunum, og var myndin leigð sambands-
ttðilum til sýningar. Þá stuðlaði stjórnin að því, að lesstofa var opin á
ll'róttavellinum í Reykjavík vetrarmánuðina, og léði stjórnin þangað ýmis
II