Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 46
Þing frjólsíþróttaleiðtoga Norðurlanda
l'immta þing frjálsíþróttaleiðtogá Nörðurlanda var haldið í Osló, dag-
ana og 8. des. 1952.
Þingið sátu fulltrúar frá frjálsíþróttasamböndum Norðurlandanna allra,
þ. á m. form. FRÍ, Bragi Kristjánsson. Voru á þinginu rædd fjölmörg sam-
eiginleg áhugá- og hagsmUnamál sambandanna. Ákveðin voru meistaramót
Norðurlandanna og staðfest Norðurlandamet í frjálsum íþróttum. Sam-
þykkt var að staðfesta í boðhlaupum bæði landssveitamet og félagssveita-
met sem Norðurlandamct. Þá var rætt um endurskoðttn stigatöflu. Enn-
fremur flutti fulltrúi FRÍ tillögu um unglingameistaramót Norðurlanda,
pg var samþykkt, að málið skyldi tekið til endanlegrar afgreiðslu á næsta
þingi í Stokkhólmi 7.-8. nóv. 1953.
Sífc Keppni farmanna
"' THmaSi bárlist frá /,Velférðárráði verzlunarflotaiis" til FRÍ uiii aðstoð
við keppni xslenzkra farmanna hér í Reykjavík, sem væri þáttur í „lands-
keppni farmanna á kaupskipum Norðurlandaþjóðanna". FRÍ Jrótti sjálf-
sagt að veita þá aðstoð, sem hægt væri, og fól formanni útbreiðslunefndar
að taka sxeti í nefnd, sem skipuð var til aö sjá um framkvæmdir þessa
máls. VJar mótið haldið á íþróttavellinum í Reykjavík.
Ársþing Frjólsíþróttasambands íslands 1953
Ársþing FRÍ 1953 var haldið i félagshcimili KR við Kaplaskjólsveg dag-
afia 31. okt. og 1. nóv. Formaður sambandsins. Bragi Kristjánsson, setti
þmgið og bau’ð fulltrúa og gesti velkomna.
Var sfðán géngið til dagskráf. Þingforséti var kjörinn Jens Guðbjörns-
son, Reykjavík, og 2. þingforseti Axel Jónsson, Felli í Kjós. Þingritarar voru
kjörftir Báldúr Jónsson, Akureyri, og Björn Vilmundarson, Reykjavík.
Förmaður lagði fram fjölritaða ársskýrslu og gjaldkeri reikninga. Hafði
fjárhagur samþandsins batnað uin 14000 kr. á starfsárinu. Urðu nokkrar
úmræður um Skýrsluna og reikninga.
Fjölm'aigaf'áíýkíánir voru gefðaf á þínginti, bg skal hér gctið nokkurra:
1) 0. ársþiftg FRÍ felur næstu stjórn að skipa 3 inanna nefnd, cinn til-
nefndan úr stjórn sambandsiiis, einn úr dómaia- og laganefnd, er
endurskoði gildandi lagaákvæði um fyrirkomulag á stjórn FRÍ, fjölda