Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 52
meðal beztu stangarstökkvara Evrópu, eða allt frá 1947, varð Evrópu-
meistari 1950, na’ldi í bronzverðlaun á Ólympíuleikjunum í Helsingfors
1952 og á Evrópumet í stangarstökki, 4,44 m. Hann er einnig ágætur
grindahlaupari, varð 2. í þeirri grein á EM í Briissel 1950. Einvígi þeirra
Torfa var mjög skennntilegt og getumunur þeirra ekki meiri en svo, að
keppnin var alltvísýn. Veðrið háði þeim nokkuð, og bitnaði þó vindurinn
einkum á spretthlaupurunum, sem höfðu hann beint í fangið. — Skulu nú
rakin úrslit einstakra greina:
LAUGARDAGURINN 30. 'MAÍ. Stangarstukk: 1. Ragnar Lundberg,
Svíþj., 4,20 m.; 2. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,10 m.; 3. Kolbeinn Kristinsson,
Self., 3,42 m.; 4. Jóhannes Sigmundsson, U. Hrunam., 3,30 m. — Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 53,72 m.; 2. Adolf Óskarsson, Týr, 50,32 m.; 3. Pétur
Rögnvaldsson, KR, 44,84 m. - 100 m. hlaup kvenna: 1. Margrét Hallgrxms-
dóttir, UMFR, 14,0 sek.; 2. Erla Sigurðardóttir, UMFR, 15,5 sek.; 3. Anna
Friðriksdóttir, UMFR, 16,5 sek. — Hástökk: 1. Birgir Helgason, KR, 1,70
Frá 110 m grindahlaupinu á EÓP-mótinu. F. v.: Ingi, Pétur, Lundberg.
50