Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 55
ýmsum öðrum greinum. Sumar hinna nýju greina áttu vel heima á dag-
skránni, t. d. Islandsglíman, en aðrar hefðu eins vel getað farið fram ann-
ais staðar, og loks voru þarna höfð um hönd ýmiss konar skemmtiatriði.
Keppt var aðeins í þremur greinum frjálsíþrótta, 1500 m. hlaupi, kúlu-
varpi og 10x200 m. boðhlaupi, sem engum var til skemmtunar, eins og
hver maður, sem nokkuð hefur fylgzt með þessum málurn, hefði getað
sagt fyrir fram. Úrslit urðu þessi:
1500 m. hlaup: 1. Kristján Jóhannsson, ÍR, 4:07,2 mín.; 2. Svavar Mar-
kússon, KR, 4:14,6 mín.; 3. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:20,2 mín. — Kulu-
vaip: 1. Gunnar Huseby, KR, 15,62 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,59
m.; 3. Hallgiímur Jónsson, Á, 13,53 m. — 10x200 m. boðhlaup: 1. Sveit
Áxmanns; 2. Sveit KR.
Kristjdn lóhannsson.
Keppinautarnir Sigurður Guðnason (t. V.) og
Svavar Markússon.
53