Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 57
raín.; 2. Kristján Jóhannsson, ÍR, 4:06,2 mín.; 3. Hörður Guðmundsson,
Kef]., 4:33,8 raín. — Sþjóikast: 1. Svcirir Jónsson, FH, 44,83 m.; 2. Sigurður
Friðfinnsson, F'H, 43,8f m. — Sleggjukast: 1. Sverre Strandli, Nor., 57,88 m.
fserían: 56,43 — 57,61 — 56,97 — 57,38 — 57,76 — 57,88); 2. Þorvarður Arin-
hjarnarson, Keft., 44,98 m.; 3. Sigurjón Ingason, A, 44,71 m.
ANNAR DAGUR, ÞRIFJJUDAGURINN 14. JÚLÍ: 110 m. grindahlaup:
l. Ingi Þorsteinsson, KR, 15,6 sek.; 2. Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,9 sek.;
3. Rúnar Bjarnason, ÍR. 17,2 sek. — 200 m. hlaup: I. Guðmundur Lárus-
son, Á, 22,9 sek.; 2. Lcifur Tómasson, KA, 23,6 sek. — Þristökk: 1. Kári
Sólmundarson, KR. 12,93 m. — Kringlukast: 1. Hallgrímur Jónsson, Á.
15,94 m.; 2. Þorsteinn Lövc, Kefl., 45,40 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR,
42,57 m. — Hástiikh: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,75 m.; 2. Birgir Helga-
‘<m, KR, 1,70 ra.; 3. Gunnar Bjarnason, ÍR, 1,70 m. — S00 m. hlaup: 1.
Þórir Þorsteinsson, A, 2:00,2 mín.; 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:00,3 mín.;
3. Hörður Guðmundsson, Kefl., 2:09,2 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Kristján
Jóhannsson, ÍR, 15:17,8 mín. — -ty^lOO m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 45,2
sek.; 2. Sveit ÍR 46,3 sek.; 3. Sveit KR 47,0 sek. (unglingasveit). — Sleggju-
kast: 1. Sverre Strandli, Nor., 57,72 m.; 2. Pétur Kristbergsson, FH, 45,89
m. ; 3. Þorvarður Arinbjarnarson, Kefl., 44,76 m.; 4. Þorsteinn Löve, Kefl.,
41,38 m.
Strandli lét svo um mælt við blaðamenn, að þá íslenzka sleggjukastara,
sem hann hefði séð, skorti einkum hraða og jafnvægi í snúningum, og með
réttri þjálfun gætu þeir fljótlega kornizt töluvert yfir 50 metra, eða allt í
55 metra. Tveir úr hópi beztu sleggjukastara okkar, Þórður B. Sigurðsson
°g Páll Jónsson, voru fjarverandi tir bænum við vinnu og gátu ekki fært
sér í nyt þetta sjaldgæfa tækifæri til að læra af meistaranum.
ÞRIÐJI DAGUR, FIMMTUDAGURINN 16. JÚLÍ: 100 m. hlaup: 1.
Hörður Haraldsson, Á, 10,9 sek.; 2. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,1 sek.; 3.
Leifur Tónrasson, KA, 11,4 sek. — 2000 m. hlauþ: 1. ICristján Jóhannsson,
ÍR, 5:38,8 mín.; 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 5:47,8 mín. Afrek Kristjáns er
nýtt ísl. nret. — Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 42,35 m.; 2. Sigurður
Júlíusson, FH, 39,79 m.; 3. Hjálmar Torfason, HSÞ, 35,80 m. — Sleggju-
kast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, Kefl., 45,22 m.; 2. Sigurjón Ingason, Á,
44,41 m.; 3. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 43,30 m. Ráðgert hafði verið,
að Strandli keppti einnig þennan dag, en liann varð of seinn til mótsins,
þvx að sama dag skrapp hann austur í Haukadal til að sjá Geysi, en freist-
aðist til að bíða of lengi eftir gosi og kom því of seint til Reykjavfkur.