Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 58
Stigakeppni KR og UMFK
Um mánaðamótin júní/júlí háðu Keflvíkingar og KR-ingar stigakeppni
í frjálsum íþróttum. Fór mótið fram á hinum nýja iþróttavelli KR við
Kaplaskjólsveg 27. júní og 4. júlí. Veður var fremur óhagstætt báða dag-
ana. Lauk keppninni svo, að KR sigraði með 8 stiga mun, 72:64 stigum.
Þau mistök urðu, að enginn tími fékkst löglcga tekinn í 100 m. hlaup-
inu, en þar mun tfmi fyrsta manns hafa verið 11,0—11,1 sek., en klukkun-
um bar svo illa saman, að ekki var hægt að úrskurða löglegan tíma. I 5000
m. hlaupinu urðu þau leiðu mistök, að piltarnir voru látnir hlaupa 250
m. of skammt. Má fullyrða, að bæði Svavar og Einar hefðu að öðrum kosti
hlaupið vegalengdina undir 17 mínútum. Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
LAUGARDAGURINN 27. JÚNÍ: 100 m. hlaup: 1. Ásmundur Bjarna-
son, KR; 2. Garðar Arason, K; 3. Ingi Þorsteinsson, KR; 4. Hörður Guð-
mundsson, K. — 1500 m. hlaup: 1. Svavar Markússon, KR, 4:20,8 mín.; 2.
Einar Gunnarsson, K. 4:28,2 mín.; 3. Ingi Þorsteinsson, KR, 4:31,6 mín.;
4. Þórhallur Guðjónsson, K, 4:32,0 mín. — 4yl00 m. boðhlaup: 1. Sveit
KR; 2. Sveit UMFK. — Hástökk: 1. Jóhann Benediktsson, K, 1,70 m.; 2.
Birgir Helgason, KR, 1,60 m.; 3. Sigurður Gíslason, KR, 1,55 m.; 4. Garð-
ar Arason, K, 1,50 m. — Langstökk: 1. Garðar Aras., K, 6,45 m.; 2. Ásmund-
ur Bjarnason, KR, 6,15 m.; 3. Karl Olsen, K, 5,74 m.; 4. Kári Sólmundar-
son, KR, 5,49 m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, K, 44,98 m.; 2. Friðrik
Guðmundsson, KR, 44,48 m.; 3. Kristján Pétursson, K, 36,65 m.; 4. Þórður
B. Sigurðsson, KR, 31,81 in. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR,
44,74 m.; 2. Þorsteinn Löve, K, 42,65 m.; 3. Þorvarður Arinbjarnarson, K,
40,88 m.; 4. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 39,82 m.
LAUGARDAGURINN 4. JÚLÍ: 400 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR,
53,5 sek.; 2. Hörður Guðmundsson, K, 57,6 sek.; 3. Pétur Rögnvaldsson,
KR, 60,2 sek.; 4. Þórhallur Guðjónsson, K, 71,3 sek. — 5000 m. hlaup: 1.
Svavar Markússon, KR, 16:02,6 mín.; 2. Einar Gunnarsson, K, 16:04,4 min.;
3. Þórhallur Guðjónsson, K, 16:30,6 mín. (Hlaupín var250 m.of stutt vega-
lcngd). —1000 m. boðhl.: 1. Sveit KR 2:16,6 mín.; 2. Sveit UMFK 2:24,6 mín.
— Þristökk: 1. Kári Sólmundarson, KR, 12,80 m.; 2. Bjarni Olsen, K, 12,14
m.; 3. Friðrik Guðmundsson, ICR, 11,93 m.; 4. Skúli Thorarensen, K, 11,31
m, — Kúluvarp: 1. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,79 m.; 2. SkúliThoraren-
sen, K, 13,62 m.; 3. Guðm. Hermannsson, KR, 13,44 m.; 4. Gunnar Svein-
björnsson, K, 12,96 m. — Spjólkast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson, K, 50,20 m.;