Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 59
2. Gunnar Sveinbjörnsson, K, 42,85 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 41,80
>n.; 4. Kristján Ótafsson> KR, 39,15 ni.
Unglingameistaramót íslands
Unglingameistaramót íslands var haldið i Reykjavík 18. og 19. júlí.
Keppendur voru fáir og mótið dauft. Helztu úrslit urðu þessi;
l'YRRI DAGUR, LAUGARDAGURINN 18. JÚLÍ: 100 m. hlaup: 1.
1‘órir Þorsteinsson, Á, 11,4 sek.; 2. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 11,5 sek.; 3.
Guðmundur Guðjónsson, KR, 11,7 sek. — Kúluvarp: 1. Gunnar Svein-
hjörnsson, Kefl., 13,40 m.; 2. Aðalsteinn Kristinsson, Á, 12,98 m.; 3. Eiður
Gunnarsson, Á, 12,20 m. — Hástöklt: 1. Valbjörn Þorláksson, Kefl., 1,60 m.;
2. Þorvaldur Búason, Á, 1,55 m. — 1500 m. hlaup: 1. Svavar Markússon,
ER, 4:13,4 mín.; 2. Thor Thors, ÍR, 4:51,4 mín. — Langstökk: 1. Daníel
Halldórsson, ÍR, 6,32 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, Kefl., 5,79 m.; 3. Helgi
Björnsson, KR, 5,79 m. — Spjóthast: 1. Sverrir Jónsson, FH, 47,86 m.; 2.
Ólafur Gíslason, KA, 47,72 m.; 3. Gunnar Sveinbjörnsson, Kefl., 44,80 m. —
Þriþraut: 1. Daníel Halldórsson, ÍR, 1789 stig (11,9 - 11,60 - 6,13); 2.
Eiður Gunnarsson, Á, 1409 stig (12,8 — 11,77 — 5,61); 3. Jóhann Guð-
mundsson, ÍR, 1405 stig (12,4 - 11,43 - 5,34).
SÍÐARI DAGUR, SUNNUDAGURINN 19. JÚLÍ: 400 m. hlaup: 1. Þór-
ir Þorsteinsson, Á, 51,9 sek.; 2. Rósant Hjörleifsson, Umf. Ölf., 55,4 sek.;
3- Thor Thors, ÍR, 55,8 sek. — Kringlukast: 1. Ólafur Þórarinsson, FH,
^7,58 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self., 36,97 m.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR,
•35,79 m. — Þristökk: 1. Helgi Björnsson, KR, 13,05 m.; 2. Daníel Halldórs-
son, í R, 112,90 m.; 3. Þorvaldur Búason, Á, 12,32 m. — 5000 m. hlaup: 1.
Svavar Markússon, KR, 9:43,8 mín. (aðeins einn keppandi). — Sleggjukast:
1- Ólafur Þórarinssoh, FH, 39,46 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self., 34,00 m. —
5langarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson, Kefl., 3,50 m. (aðeins einn keppandi).
~ 4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit ÍR (Vilhjálmur, Daníel, Kristinn K., Thor
Ht.) 46,8 sek.; 2. Sveit KR (Guðm. Guðj., PétUr, Sig. Gísl., Jafet) 46,9
sek.; 3. Sveit Ármanns (Þorv., Halld. Guðm., Þórir, Eiður) 47,3 sek.
Meistaramót Reykjavíkur
Meistaramót Reykjavíkur var þessu sinni háð dagana 27., 28. og 30. júlí,
aðalhlutinn, og tugþrautin 24. og 25. ágúst. Þátttaka hefur allt frá upp-
hafi (1915) verið fremur treg í þessu móti, og til þess að reyna að ráða bót