Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 60
á þessu, ákvað I'ijálsíþróttaráð Reykjavikur vorið 1953, að Reykjavikur-
meistaramótið skyldi vera stigamót framvegis, þar sem stig væru gefin fyrir
fjóra fyrstu menu í hverri grein karla, en það félag, sem flest stig fengi,
hlyti tililinn „llezta frjálsíþróttafélag Reykjavíkur '. Stig voru gctiu 5—3—
2-1 fyrir l.-i.
Leikar fóru að þessu sinni þannig, að Armann hreppti titilinn, hlaut
samtals 87 stig, KR var næst með 82 stig, ÍR fékk 67 stig og UMFR 2 stig.
\1 einstaklingum tékk Guðmumlur Lárusson, A, langflest stig, sigraði í 8
greinum og féltk 40 stig. Alls var kep|)t í 22 greinum.
Mótið var mjög vcl heppnað, veður afbragðsgott alla dagana og keppnin
rnilli Ármanns og KR tvísýn fram á síðasta dag. F.r þessi nvbreytni, að
konta á fót stigakeppni milli Reykjavíkitrfélaganna, án efa spor í rctta átt
til þess að stuðla að aukinni iðkun frjálsíþrótta í Reykjavík.
A aðalfundi FÍRR 23. nóvember voru verðlaun afhent fyrir Reykjavik-
urmeistaramótið. Verðlaun voru bækur, sem bókaútgefendurnir Bókfell,
Isafold, Hlaðbúð og Helgafell höfðu gefið. Guðm. Lárusson hlaut farantl-
bikar, sem Reykvíkingafélagið hefttr gefið, og skal hann afhentur þeim
manni, sent árlega fær flest meistarastig á ínótinu, en að fimrn árum liðn-
um skal bikarinn afhentur til fullrar eignar þeim manni, sem unnið hefur
flest meistarastig á þeim tíma. Þá var Friðrik Guðmundssyni afhentur til
fullrar eignar bikar, sem Jens Guðbjörnsson, form. Ármanns, gaf með
þeim ummælum, að bikarinn skyldi veita þeim manni, sem mest kæmi á
óvart með einhverju afreki sínu. Hlaut Friðrik bikarinn fyrir sigur sinn
í hástökki, en í því liefur hann lítt eða ekki keppt fyrr, nema í fjölþrautum
nokkrum sinnurn. Ármann vann Boðhlaupsbikar FIRR.
Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
1. DAGUR, MÁNUDAGURINN 27. JÚLÍ: 400 m. grindahlaup: 1. Ingi
Þorsteinsson, KR, 57,1 sek; 2. Hreiðar Jónsson, Á, 58,2 sek; 3. Hjörleifur
Bergsteinsson, Á, 63,2 sek.; 4. Marteinn Guðjónsson, ÍR, 65,6 sek. — 200 m.
hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 22,6 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson, Á, 23,3
sek.; 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 24,2 sek.; 4. Guðmundur Guðjónsson,
KR, 24,4 sek. Hörður Haraldsson, A, tognaði í fyrstu umferð hlaupsins og
keppti ekki meira með í aðalhluta mótsins. — Kúluvarp: 1. Guðmundur
Hermannsson, KR, 13,76 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,67 m.; 3.
Ármann Lárusson, UMFR, 13,58 m.; 4. Hallgrímur Jónsson, Á, 13,06 m. —
800 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 1:59,8 min.; 2. Sigurður Guðna-
son, IR, 1:59,9 mín.; 3. Svavar Markússon, KR, 2:01,4 mín.; 4. Þórir Þor-
steinsson, Á, 2:02,6 mín. — Hástökk: 1. Friðrik Guðmundsson, KR, 1,75 m.;