Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 63
hlaup fór fram með síðari hluta tugþrautarinnar, 25. ágúst, og urðu úr-
slit þessi: 1. Kristján Jóhannsson, ÍR, 31:45,8 mín. (nýtt fsl. met); 2. Eirík-
ur Haraldsson, Á, 36:10,2 mín. Keppendur voru aðeins tveir.
Keppni íþrf. Hauka, Biskupstungum, og íþrf. drengja í Reykjavík
fór fram i Reykjavík sunnudaginn 9. ágúst. Aðstæður til keppninnar voru
fremur óhagstæðar, brautir lausar og mótvindur í stökkum. Úrslit urðu
þessi: 300 m. hlaup: 1. Þorvaldur Búason, ÍD, 48,8 sek.; 2. Eyvindur Er-
lendsson, ÍH, 55,0 sek. — Hástökk: Þorvaldur Búason, ÍD, og Eyvindur Er-
fendsson, ÍH, urðu jafnir, stukku báðir 1,55 m., en umstökkskeppni fór
ekki fram. — Sömu menn urðu einnig hlutskarpastir í prístökki, stökk Þor-
valdur 11,70 m., en Eyvindur 11,53 m. — Kúluvarp (5,5 kg.): 1. Eyvindur
Etlendsson, ÍH, 12,16 m. (b. h. 20,51 m.); 2. Ágúst Sigurðsson, ÍD, 11,40 m.
— Voru allir þessir keppendur úr A-flokki (15—16 ára), en í B-flokki urðu
úrslit þessi (13—14 ára): 200 m. hlaup: 1. Jens Valur, ÍD, 32,0 sek. — 800 m.
m- hlaup: 1. Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍD, 2:39,0 mín,; 2. Skarphéðinn
Njálsson, ÍH, 2:43,0 mín. — Iiúluvarp (4 kg.): 1. Greipur Sigurðsson, ÍH,
13,00 m.; 2. Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍD, 12,60 m. — Kringlukast (1 kg.):
• ■ Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍD, 37,30 m.; 2. Greipur Sigurðsson, ÍH, 35,30
m- ~ í C-flokki (10, 11 og 12 ára) var aðeins keppt í einni grein, 200 m.
i‘Iaupi, og urðu úrslit þessi: 1. Þorsteinn Friðþjófsson, ÍH, 37,0 sek.; 2.
Hafsteinn Björnsson, ÍH, 37,0 sek. — Þá var einnig keppt í sundi og
glímu.
Keppni Reykvíkinga og utanbæjarmanna
Stigakeppni þessi, sem fyrst var haldin 1952 í sambandi við Afmælismót
fSl, var nú haldin öðru sinni laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. septem-
ber. Frjálsfþróttasambandið stóð fyrir mótinu og naut til þess aðstoðar
'iokkurra áhugamanna í Reykjavík. Lið utanbæjarmanna völdu Brynjólf-
Ur Ifgólfsson, Lárus Flalldórsson, Sigurður Friðfinnsson og Stefán Krist-
jánsson. Jóhann Jóhannesson, Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Þórar-
‘nsson völdu lið Reykvíkinga. Veður var hagstætt til keppni báða dagana
°g mótið hið ánægjulegasta. Eins og 1952 var miðað við það, hvort íþrótta-
’uaður átti löghcimili í Rcykjavík eða utan hennar í árslok 1952, og voru
þannig nokkrir menn, sem keppa fyrir Reykjavíkurfélögin, í liði utanbæj-
a>manna, t. d, Kristján Jóhannssotj, Hreiðar Jónsson og Hallgrímur Jóns-
61